Leikið verður til úrslita um Íslandsmeistaratitla í 3. og 4. flokki karla og kvenna í Kórnum í Kópavogi í dag. Síðustu undanúrslitaleikirnir fóru fram í gær en einnig var leikið til undanúrslita í fimmtudag og föstudag.
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitaleikjanna fjögurra.
Sunnudagur 18. maí – úrslitaleikir:
4. flokkur kvenna: Valur – HK, kl. 11.
4. flokkur karla: Selfoss – Afturelding, kl. 13.
3. flokkur kvenna: Valur – ÍBV, kl. 15.
3. flokkur karla: Valur – Grótta, kl. 17.15.
HK hefur veg og vanda að umsjón með leikjum undanúrslita og úrslita þessara flokka og Kórinn verður þar af leiðandi vettvangur leikjanna.
Úrslit undanúrslitaleikja:
3. flokkur kvenna – fimmtudagur 15. maí:
Valur – Fram 33:27 (17:13).
Mörk Vals: Arna Karitas Eiríksdóttir 12, Ásrún Inga Arnarsdóttir 6, Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir 5, Ágústa Rún Jónasdóttir 2, Guðrún Hekla Traustadóttir 2, Sólveig Þórmundsdóttir 2, Kristbjörg Erlingsdóttir 1, Sara Lind Fróðadóttir 1, Laufey Helga Óskarsdóttir 1, Guðrún Ásta Magnúsdóttir 1.
Mörk Fram: Sara Rún Gísladóttir 12, Katla Kristín Hrafnkelsdóttir 7, Matthildur Bjarnadóttir 4, Birna Ósk Styrmisdóttir 3, Silja Katrín Gunnarsdóttir 1.
ÍBV – HK 31:21 (16:10).
Mörk ÍBV: Agnes Lilja Styrmisdóttir 9, Ásdís Halla Hjarðar 4, Birna María Unnarsdóttir 4, Alexandra Ósk Viktorsdóttir 3, Birna Dís Sigurðardóttir 3, Anna Sif Sigurjónsdóttir 2, Birna Dögg Egilsdóttir 2, Magdalena Jónasdóttir 2, Alanys Alvarez Medina 1, Herdís Eiríksdóttir 1.
Mörk HK: Tinna Ósk Gunnarsdóttir 8, Hekla Sóley Halldórsdóttir 6, Emilía Ína Burknadóttir 2, Inga Fanney Hauksdóttir 2, Guðrún Antonía Jóhannsdóttir 1, Ingibjörg Lára Ingvarsdóttir 1, Katrína Lilja Haraldsdóttir 1.
3. flokkur karla – föstudagur 16. maí:
Valur – ÍBV 45:38 (20:18).
Mörk Vals: Daníel Montoro 12, Gunnar Róbertsson 12, Bjarki Snorrason 6, Logi Finnsson 5, Dagur Leó Fannarsson 3, Gabríel Jónsson Kvaran 2, Höskuldur Tinni Einarsson 1, Hrafn Þorbjarnarson 1, Örn Kolur Kjartansson 1, Dagur Ármannsson 1, Matthías Ingi Magnússon 1.
Mörk ÍBV: Andri Erlingsson 10, Elís Þór Aðalsteinsson 7, Andri Magnússon 6, Haukur Leó Magnússon 4, Egill Oddgeir Stefánsson 3, Kristján Logi Jónsson 4, Bogi Guðjónsson 2, Anton Frans Sigurðsson 1, Ólafur Már Haraldsson 1.
Afturelding – Grótta 35:36 (13:20).
Mörk Aftureldingar: Harri Halldórsson 18, Aron Valur Gunnlaugsson 4, Ævar Smári Gunnarsson 4, Daníel Bæring Grétarsson 3, Haukur Guðmundsson 2, Leó Róbertsson 1, Brynjar Búi Davíðsson 1, Sigurjón Bragi Atlason 1, Andri Freyr Friðriksson 1.
Mörk Gróttu: Gísli Örn Alfreðsson 11, Antoine Óskar Pantano 8, Bessi Teitsson 8, Kári Benediktsson 4, Alex Kári Þórhallsson 4, Hrafn Ingi Jóhannsson 1.
4. flokkur kvenna – laugardagur 17. maí:
Valur – ÍR 25:17 (11:7).
Mörk Vals: Laufey Helga Óskarsdóttir 11, Hekla Hrund Andradóttir 4, Sara Sigurvinsdóttir 4, Eyrún Anna Arnarsdóttir 2, Sara Sveinsdóttir 1, Arna Sif Jónsdóttir 1, Rakel Ösp Hirlekar 1, Alba Mist Gunnarsdóttir 1.
Mörk ÍR: Heiðbjört Líf Ólafsd. Hansen 6, Margrét Björt Magnúsdóttir 4, Lára Noesgaard Ólafsdóttir 3, Anna Karen Jóhannsdóttir 2, Ína Daðey Eysteinsdóttir 1, Katrín Ásta Jóhannsdóttir 1.
HK – Fram 28:22 (10:17).
Mörk HK: Ísabella Haraldsdóttir 10, Hekla Sóley Halldórsdóttir 7, Helga Jenný Vigfúsdóttir 6, Auður Guðmundsdóttir 2, Hildur Elva Heiðarsdóttir 2, Rakel Sara Ægisdóttir 1.
Mörk Fram: Katla Kristín Hrafnkelsdóttir 9, Bjartey Hanna Gísladóttir 6, Birna Ósk Styrmisdóttir 3, Brynja Sif Gísladóttir 1, Guðrún Eiríksdóttir 1, Ugla Unnarsdóttir 1, Margrét Játvarðardóttir 1.
4. flokkur karla – laugardagur 17. maí:
FH – Selfoss 42:44 (39:39, 36:36, 18:18).
Mörk FH: Brynjar Narfi Arndal 14, Daníel Breki Þorsteinsson 8, Jón Sverrir Björgvinsson 8, Friðrik Bragi Björnsson 6, Benedikt Einar Helgason 4, Stefán Kári Daníelsson 2.
Mörk Selfoss: Aron Leo Guðmundsson 18, Ragnar Hilmarsson 12, Adam Daniel Konieczny 5, Kári Einarsson 4, Sveinn Ísak Hauksson 3, Alexander Þórðarson 1, Arnar Gauti Þorkelsson 1.
Afturelding – Stjarnan 34:24 (18:14).
Mörk Aftureldingar: Kristján Andri Finnsson 14, Jökull Ari Sveinsson 9, Adam Ingi Sigurðsson 6, Vésteinn Logi Þórðarson 3, Dagur Ingimundarson 2.
Mörk Stjörnunnar: Róbert Orri Arason 10, Jóhann Gunnar Jóhannsson 3, Dagur Máni Siggeirsson 3, Dagur Orri Einarsson 2, Daniel Andri Bragason 2, Ríkharður Már Jónsson 2, Jón Sæþórsson 2.