Helgina 12. – 14. mars æfa yngri landslið karla í handknattleik og hafa þjálfarar liðanna valið sína æfingahópa. Æfingarnar fara allar fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímarnir verða auglýstir fljótlega, eftir því sem segir á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands.
Landsliðshópana má sjá hér fyrir neðan.
U-21 árs landslið karla
Þjálfarar:
Einar Andri Einarsson, [email protected]
Sigursteinn Arndal, [email protected]
Leikmannahópur:
Alexander Hrafnkelsson Selfossi
Arnar Máni Rúnarsson, Stjörnunni
Arnór Snær Óskarsson, Val
Axel Hreinn Hilmisson, Fjölni
Blær Hinriksson, Aftureldingu
Dagur Gautason, Stjörnunni
Einar Örn Sindrason, FH
Einar Þorsteinn Ólafsson, Val
Eiríkur Guðni Þórarinsson, FH
Elvar Otri Hjálmarsson, Fjölni
Guðjón Baldur Ómarsson, Selfossi
Hafsteinn Óli Ramos Rocha, Aftureldingu
Hafþór Ingi Halldórsson, Þór Ak.
Ívar Logi Styrmisson, ÍBV
Jóel Bernburg, Val
Ólafur Brim Stefánsson, Gróttu
Sigurður Dan Óskarsson, Stjörnunni
Stiven Tobar Valencia, Val
Tjörvi Týr Gíslason, Val
Tumi Steinn Rúnarsson, Val
Úlfar Páll Monsi Þórðarson, Aftureldingu
Viktor Sigurðsson, ÍR
U-19 ára landslið karla
Þjálfarar:
Heimir Ríkarðsson, [email protected]
Gunnar Andrésson, [email protected]
Leikmannahópur:
Adam Thorsteinsson, Stjörnunni
Andri Finnsson, Val
Andri Már Rúnarsson, Fram
Ari Pétur Eiríksson, Gróttu
Arnór Daðason, Fram
Arnór Ísak Haddsson, KA
Arnór Viðarsson, ÍBV
Aron Hólm Kristjánsson, Þór Ak.
Áki Hlynur Andrason, Val
Benedikt Gunnar Óskarsson, Val
Breki Hrafn Valdimarsson, Val
Brynjar Vignir Sigurjónsson, Aftureldingu
Einar Rafn Magnússon, Víkingi
Einar Bragi Aðalsteinsson, HK
Elvar Elí Hallgrímsson, Selfossi
Gauti Gunnarsson, ÍBV
Guðmundur Bragi Ástþórsson, Aftureldingu
Ísak Gústafsson, Selfossi
Jakob Aronsson, Haukum
Jóhannes Berg Andrason, Víkingi
Kári Tómas Hauksson, HK
Kristján Pétur Barðason, HK
Kristófer Máni Jónasson, Haukum
Magnús Gunnar Karlsson, Haukum
Róbert Snær Örvarsson, Haukum
Símon Michael Guðjónsson, HK
Stefán Pétursson, Val
Tómas Sigurðarson, Val
Tryggvi Þórisson, Selfossi
Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu
Þorfinnur Máni Björnsson, Haukum
U-17 ára landslið karla
Þjálfarar:
Andri Sigfússon, [email protected]
Jón Gunnlaugur Viggósson, [email protected]
Leikmannahópur (f.2004):
Andrés Marel Sigurðsson, ÍBV
Andri Fannar Elísson, Haukum
Ari Freyr Jónsson, Víkingum
Árni Bergur Sigurbergsson, ØIF Arendal – Noregi
Atli Steinn Arnarson, Haukum
Birgir Örn Arnarson, Gróttu
Birgir Örn Birgisson, Fjölni/Fylki
Björgvin Franz Hlynsson, ÍR
Böðvar Guðmundsson, Aftureldingu
Breki Hrafn Árnason, Fram
Dagur Sigurðsson, Stjörnunni
Daníel Þór Reynisson, Selfossi
Egill Skorri Vigfússon, ÍR
Einar Bjarki Arason, Fjölni/Fylki
Einar Gunnar Gunnlaugsson, Selfossi
Elmar Erlingsson, ÍBV
Hans Jörgen Ólafsson, Selfossi
Haukur Ingi Hauksson, HK
Hinrik Hugi Heiðarsson, ÍBV
Hlynur Freyr Geirmundsson, Val
Ísak Óli Eggertsson, KA
Jóhannes Jóhannesson, Val
Kjartan Þór Júlíusson, Fram
Kristján Gunnþórsson, Þór Ak.
Kristján Örn Stefánsson, Fram
Ófeigur Kári Jóhannsson, Víkingi
Össur Haraldsson, Haukum
Sæþór Atlason, Selfossi
Sigurður Snær Sigurjónsson, Selfossi
Skúli Ásgeirsson, ÍR
Stefan Freyr Jónsson, Herði
Sudario Carneiro, Herði
Theodór Sigurðsson, ÍR
Tindur Ingólfsson, Fram
Veigar Már Harðarson, Fram
Viðar Ernir Reimarsson, Þór Ak.
Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Val
Þráinn Leó Þórisson, Skogås HK – Svíþjóð
Leikmannahópur (f.2005):
Andri Clausen, FH
Andri Sigfús Gautason, Fjölni/Fylki
Ari Dignus Maríuson, FH
Ari Valur Atlason, FH
Arnar Daði Jóhannesson, Fram
Arnar Óli Ingvarsson, ÍR
Arnþór Sævarsson, Fram
Aron Darri Hilmarsson, HK
Ásgeir Bragi Þórðarson, Haukum
Benedikt Emil Aðalsteinsson, FH
Birkir Snær Steinsson, Haukum
Bjarki Jóhannsson, KA
Daði Bergmann Gunnarsson, Haukum
Dagur Traustason, FH
Daníel Stefán Reynisson, Fram
Darri Þór Guðnason, FH
Eiður Rafn Valsson, Fram
Elí Traustason, Fram
Gabríel Ágústsson, Víkingi
Gabríel Helgason, Silwing Troja – Svíþjóð
Gabríel Örtenblad Bergmann, Gróttu/KR
Gísli Rúnar Jóhannsson, Haukum
Hilmir Helgason, Haukum
Hilmir Örn Nielsen, Gróttu/KR
Hrafn Steinar Sigurðsson, Haukum
Ingibert Erlingsson, HK
Ísak Steinsson, Asker – Noregi
Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV
Jason Dagur Þórisson, Selfossi
Jóse Dos Santos, HK
Kristján Ingi Kjartansson, ÍBV
Kristján Rafn Oddsson, FH
Logi Gautason, KA
Marínó Þorri Hauksson, KA
Nökkvi Guðmundsson, ÍBV
Óliver Bent Hjaltalín, Fram
Örn Alexandersson, HK
Reynir Þór Stefánsson, Fram
Sigurður Páll Matthíasson, Víkingi
Skarphéðinn Ívar Einarsson, KA
Viktor Már Sindrason, HK
U-15 ára landslið karla
Þjálfarar:
Heimir Örn Árnason, [email protected]
Guðlaugur Arnarsson, [email protected]
Leikmannahópur:
Alex Kári Þórhallsson, Gróttu
Antoine Óskar Pantano, Gróttu
Aron Valur Gunnlaugsson, Aftureldingu
Ágúst Guðmundsson, HK
Birkir Björnsson, ÍBV
Brynjar Búi Davíðsson, Fjölni/Fylki
Dagur Árni Heimisson, KA
Erlingur Atlason, FH
Hannes Pétur Hauksson, Gróttu
Haukur Guðmundsson, Aftureldingu
Hrafn Guðmundsson, Aftureldingu
Hrafn Ingi Jóhannson, Gróttu
Hugi Elmarsson, KA
Ingólfur Breki Arnaldsson, ÍR
Ingvar Dagur Gunnarson, FH
Ísak Kristinn Jónsson, Selfossi
Jakob Felix Pálsson, HK
Jens Bergþórsson, KA
Jónas Karl Gunnlaugsson, Selfossi
Jökull Einarsson, Aftureldingu
Magnús Jónatansson, KA
Marel Baldvinsson, Fram
Markús Böðvarsson, HK
Markús Páll Ellertsson, Fram
Nökkvi Blær Hafþórsson, ÍR
Óskar Þórarinsson, KA
Sesar Örn Harðarsson, Selfossi
Sigurjón Atlason, Aftureldingu
Sindri Sigurjónsson, Aftureldingu
Stefán M.Hjartarsson, Aftureldingu
Sævar Þór Stefánsson, Þór Ak.
Valdimar Atlason, HK
Viktor Matti Guðmundsson, Víkingi
Þorsteinn Kjartansson, Fram