Monthly Archives: September, 2020
Efst á baugi
Cots hefur farið á kostum
FH-ingurinn Britney Cots hefur farið á kostum í tveimur fyrstu leikjunum í Olísdeildinni og er markahæst í deildinni um þessar mundir. Cots hefur í tvígang skorað 11 mörk í leik, fyrst gegn Val í Origohöllinni og síðan á móti...
Efst á baugi
Besti varnarmaður Noregs er Íslendingur
Handknattleiksmaðurinn Óskar Ólafsson, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Drammen, er ekki ýkja þekktur hér á landi þótt hann hafi gert það gott hjá norska liðinu um nokkurra ára skeið. Ástæða þess er m.a. sú að Óskar hefur búið í Noregi frá...
Efst á baugi
Óvissa eftir höfuðhögg
Írena Björk Ómarsdóttir, markvörður, hefur enn ekki getað leikið með FH á þessari leiktíð í Olísdeildinni. Ástæðan er höfuðhögg sem hún fékk nokkrum dögum fyrir fyrsta leik FH í Olísdeildinni í fyrri hluta þessa mánaðar.Jakob Lárusson, þjálfari FH, segir...
Efst á baugi
Goto gjaldgengur gegn KA
Japaninn, Satoru Goto sem gekk til liðs við Gróttu í sumar, er kominn með leikheimild og verður þar af leiðandi löglegur með liðinu í næsta leik þess gegn KA í KA-heimilinu í 3. umferð Olísdeildarinnar næstkomandi laugardag.Goto kemur...
Efst á baugi
Tveir efstir og jafnir
Sextán leikmenn hafa skorað tíu mörk eða fleiri í fyrstu tveimur umferðum Olísdeildar karla í handknattleik. Annarri umferð lauk á laugardaginn með viðureign Hauka og ÍBV.Guðmundur Hólmar Helgason, Selfossi, Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson og Ásbjörn Friðriksson úr FH,...
Efst á baugi
Valin í landslið Senegal
Britney Cots, markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna, hefur verið valin í landsliðshóp Senegal sem verður í æfingabúðum í Cherbourg í Frakklandi frá 28. september til 3. október. Eftir því sem næst verður komist er þetta í fyrsta sinn sem Cots...
Efst á baugi
Molakaffi: Sandra sú besta, Viggó og Arnór Þór
Sandra Erlingsdóttir var valin maður leiksins þegar EH Aalborg vann Lyngby í dönsku B-deildinni á laugardaginn, 27:18. Sandra hefur leikið afar vel með liðinu í fyrstu leikjum þess á keppnistímabilinu. Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik nýtti tækifærið vel þegar hann...
Efst á baugi
Á sigurbraut í Færeyjum
Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neista unnu stórsigur á STÍF, 37:26 í öðrum leik liðsins í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær en leikið var í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Neistin hefur þar með fjögur stig...
Fréttir
Boðið upp á markasúpu í Kórnum
Ungmennalið HK hafði betur gegn Selfossi í lokaleik fyrstu umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Kórnum í kvöld, 34:30, eftir að tveimur mörkum hafði skakkað á liðunum eftir fyrri hálfleik, 14:12, HK U í vil.Eins og kom fram...
Fréttir
Fjórtán mörk Guðmundar dugðu ekki
Fjölnismenn fara vel af stað í Grill 66-deild karla. Þeir sóttu tvö stig í Schenkerhöllina á Ásvöllum síðdegis er þeir mættu ungmennaliði Hauka í fyrstu umferð, lokatölur 31:26. Einnig munaði fimm mörkum á liðunum í hálfleik, 17:12.Guðmundur Rúnar Guðmundsson...
Nýjustu fréttir
Myndskeið: Aron á eitt af glæsilegustu mörkum Final4
Aron Pálmarsson skoraði eitt af eftirminnilegustu mörkum úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu, Final4, í handknattleik með Barcelona í leik við Kielce...
- Auglýsing -