Eftir mánaðar hlé gengu leikmenn MT Melsungen út á leikvöllinn í kvöld þegar þeir mættu, og unnu, Bergischer HC á heimavelli, 32:31, í hnífjöfnum og æsilega spennandi leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik.
Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans...
Hörður Fannar Sigþórsson lét til sín taka þegar lið hans KÍF vann Kyndil, 26:20, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en leikið var á heimavelli KÍF í Kollafirði. Heimamenn voru með öruggt forskot í hálfleik, 15:9, og gáfu...
Janus Daði Smárason og samherjar í Göppingen veittu leikmönnum Þýskalandsmeistara THW Kiel harða keppni á heimavelli í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Herslumun vantaði upp á hjá Göppingen undir lokin að jafna metin. Sterkt lið Kiel stóð...
Fimm dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Serbíu....
Ómar Ingi Magnússon fór á kostum með SC Magdeburg í dag þegar liðið sótti Leipzig heim í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Gísli Þorgeir Kristjánsson kom inn í lið Magdeburg en hann var skilinn eftir heima vegna meiðsla í...
Sænska liðið Alingsås, sem Aron Dagur Pálsson leikur með, verður ekki fullskipað þegar það mætir Montpellier í Evrópudeildinni í handknattleik á þriðjudaginn. Smit greindist hjá sænska liðinu í dag og að minnsta kosti tveir leikmenn eru komnir í sóttkví...
Í miðri upphitun ungverska kvennalandsliðsins í handknattleik í íþróttahöllinni í Trollhättan í Svíþjóð í gær rigndi skyndilega glerbrotum yfir leikmenn. Mest af brotunum féll á einn markvörð liðsins sem var í öða önn að hita upp og átti sér...
Uppnám varð í gær innan rúmenska landsliðsins í handknattleik kvenna sem er á leiðinni á Evrópumótið sem hefst í Danmörku á fimmtudaginn. Línukonan sterka Crina Pintea greindist smituð af kórónuveirunni í gær auk tveggja sjúkraþjálfara liðsins. Það sem eftir...
Fimm dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Þýskalands....
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði eitt mark í þremur skotum þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau gerði jafntefli, 27:27, á heimavelli í gær gegn Werder Bremen í þýsku 2. deildinni í handknattleik á heimavelli. Um var að ræða frestaðan leik...