Portúgal vann öruggan sigur á landsliði Litháen í fjórða riðli undankeppni EM2022 í karlaflokki í dag, 34:26, en leikið var í Siemens Arena í Vilnius. Liðin eru með íslenska landsliðinu í riðli í undankeppninni. Portúgal hefur þar með fjögur...
Arnar Daði Arnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu segir það verða sífellt erfiðara að halda úti fjaræfingum meðal leikmanna sinna eftir því sem lengur líður á það tímabil sem æfingar eru óheimilar. Hann hrósar leikmönnum sínum fyrir dugnað fram til þessa...
Kiril Lazarov skoraði sex mörk og Stojanche Stoilov fimm þegar landslið Norður-Makedóníu vann landslið Sviss, 25:23, í gærkvöld í Schaffhausen í Sviss í 7. riðli undankeppni EM2022. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 10:10. Andre Schmid var markahæstur...
Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með þriggja marka sigri á útivelli á Neckarsulmer, sem Birna Berg Haraldsdóttir lék með í fyrra og í hitteðfyrra, 27:24. ...
Það var boðið uppá þrjá leiki í Meistaradeild kvenna í dag og allir leikir dagsins voru í A-riðli. Stórfréttir dagsins komu frá Ungverjalandi þar sem FTC tók á móti Bietigheim þar sem gestirnir gerðu sér lítið fyrir og unnu...
Ekkert verður af því að landslið Bosníu og Austurríkis mætist á morgun í undankeppni EM 2022. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, frestaði leiknum um ótiltekinn tíma nú síðdegis eftir að upp komst um fleiri smit í herbúðum landsliðs Bosníu.
Landslið Austurríkis...
Eins og reiknað var með þá skildi nánast himinn og haf að landslið heimsmeistara Danmerkur annarsvegar og landslið Finna hinsvegar þegar þjóðirnar leiddu saman hesta sína í undankeppni EM2022 í Vantaa í Finnlandi í dag.
Danir unnu með 18...
Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, er bjartsýnn og vonar að áhorfendur sópist á leiki heimsmeistaramóts karla sem fram fer í Egyptalandi í janúar. „Á HM 2019 í Danmörku og Þýskalandi voru áhorfendur ein milljón. Ég vona að eitthvað...
Rússum tókst að leggja Úkraínumenn í síðari leik liðanna á örfáum dögum í þriðja riðli undankeppni EM2022 í karlaflokki í Minsk í Hvíta-Rússlandi í dag, 30:28, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfeik, 15:14. Þjóðirnar skildu...
„Það var afar þýðingarmikið fyrir handboltann í Bandaríkjunum að öðlast keppnisrétt á HM. Nú er það undir okkur komið að sýna fram á að við verðskuldum sætið,“ segir Robert Hedin hinn sænski landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í handknattleik karla í samtali...