Monthly Archives: December, 2020
Efst á baugi
Engar tilslakanir fram til 9. desember
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis sem ræður gegn því að slaka á sóttvörnum núna vegna þess hvernig faraldurinn...
Efst á baugi
Smit og sóttkví tveimur dögum fyrir fyrsta EM-leik
Leikmaður rúmenska landsliðsins í handknattleik greindist jákvæður við skimun fyrir kórónuveiru á landamærum við komu landsliðsins til Danmerkur í gærkvöld. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greinir frá þessu í tilkynningu.Danskir fjölmiðlar greina frá að um sé að ræða hægri hornakonuna Laura...
Fréttir
Hefur átt erfitt uppdráttar eftir veiruna
„Síðustu tveir mánuðir hafa verið mjög erfiðir,“ segir rúmenska stórstjarnan Cristina Neagu sem hefur verið ein allra fremsta handknattleikskona heims síðasta áratuginn. Hún veiktist af kórónuveirunni fyrir tveimur mánuðum og hefur ennþá alls ekki náð fullum kröftum. Neagu, sem...
Efst á baugi
EM2020: Áhugaverð samvinna þjálfara erkifjenda
Tveir dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Ungverjalands....
Efst á baugi
Molakaffi: Er úr leik, fleiri Hollendingar, bíður heima, Zachrisson aftur í boltann
Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Melsungen, getur ekki spilað út Domagoj Pavlovic í næstu leikjum, að minnsta kosti fram að áramótum. Króatinn meiddist á ökkla á síðustu æfingu fyrir leikinn við Bergischer á sunnudaginn. Nú er komið í ljós að...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....