Monthly Archives: January, 2021
Efst á baugi
„Röddin er svo gott sem farin“
Eftir naumt tap fyrir Lintfort þá komu Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau af ákveðni til baka í gær og unnu topplið þýsku 2. deildarinnar, Füchse Berlin, með fimm marka mun á heimavelli, 31:26. Þar með...
Fréttir
HM: Fjögur efstu liðin mætast í lokaumferðinni
Síðustu leikir í milliriðli þrjú og fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik fara fram síðdegis og í kvöld. Í þriðja riðli getur íslenska landsliðið dregið úr vonum Norðmanna um sæti í 8-liða úrslitum með sigri. Þar með opnaðist...
Efst á baugi
Ekkert stöðvar Framara
Erna Guðlaug Gunnarsdóttir og Daðey Ásta Hálfdánsdóttir fóru á kostum í gær þegar ungmennalið Fram hélt sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Samtals skoruðu þær 20 af 35 mörkum Fram-liðsins sem vann Fjölni-Fylki með tíu...
Fréttir
Ísey skyr kemur til samstarfs við HSÍ
Handknattleikssamband Íslands; HSÍ, og Ísey Skyr hafa skrifað undir samkomulag þess efnis að Ísey Skyr verður einn af aðalstyrktaraðilum HSÍ. Ísey Skyr komu með vörumerki sitt inn á keppnistreyjur Íslands fyrir HM í Egyptalandi og munu verða á treyjum...
Fréttir
HM: Ungverjar og Spánverjar öruggir – spenna í öðrum milliriðli
Ungverjar og Evrópumeistarar Spánar eru öruggir um sæti í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptlandi þótt enn eigi eftir að leika lokaumferðina. Ungverjar hafa ekki tapað leik á mótinu og héldu uppteknum hætti í dag...
A-landslið karla
Lokaleikur upp á stoltið
„Þetta var geggjaður leikur hjá öllu liðinu gegn Frökkum og það hefði verið gaman að fá bæði stigin,“ sagði markvörðurinn ungi, Viktor Gísli Hallgrímsson, þegar handbolti.is hitti hann stuttlega að máli við hótel íslenska landsliðsins nærri Giza-sléttunni í Kaíró...
Fréttir
Boðaði starfslok í beinni
Hinn þekkti króatíski handknattleiksþjálfari tilkynnti um uppsögn sína úr starfi landsliðsþjálfara Króatíu eftir að króatíska landsliðið tapaði fyrir Argentínu í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik. Cervar, sem stendur á sjötugu, hefur stýrt landsliði Króata í tæp fjögur ár að þessu...
Fréttir
Haukar höfðu sætaskipti við HK
Haukar unnu sex marka sigur á HK í Olísdeild kvenna í kvöld, 27:21, en leikið var í Schenker-höllinni á Ásvöllum. Þetta var annar sigur Hauka í deildinni en í haust lagði liðið FH í grannaslag. Um leið er þetta...
Fréttir
„Þetta var ekki góður leikur“
„Þetta var ekki góður leikur. Við byrjum reyndar ágætlega og vorum þremur mörkum yfir þegar um tíu mínútu voru liðnar. Vörnin okkar var ágæt og við náðum að keyra á þær,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir stórskytta ÍBV þegar handbolti.is...
Fréttir
Fóru með bæði stigin frá Eyjum
Stjarnan fór með bæði stigin úr viðureign sinn við ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum eftir mikla baráttu þar sem aðeins einu marki munaði að lokum, 30:29. Stjarnan var með sex marka forskot að loknum fyrri hálfleik,...
Nýjustu fréttir
Kvöldkaffi: Díana, Andrea, Sandra, Dana, Birta, Elías, Elín
Díana Dögg Magnúsdóttir lék allan leikinn fyrir Blomberg-Lippe í kvöld í sigri á gamla liðinu, BSV Sachsen Zwickau, 31:20,...