Monthly Archives: January, 2021
A-landslið karla
Mæta Sviss á miðvikudagskvöld
Eftir að ljóst varð að íslenska landsliðið tryggði sér í kvöld sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins með því að hafna í öðru sæti í F-riðli þá er ljóst að liðið mætir Sviss í fyrstu umferð. Liðin úr F-riðli krossa við...
A-landslið karla
Stimpluðu sig af öryggi inn í milliriðla
Íslenska landsliðið í handknattleik tryggði sér sæti í milliriðlakeppni HM í handknattleik í kvöld með sigri á landsliði Marokkó, 31:23, í New Capital Sports Hall í Kaíró. Fyrir utan upphafs mínúturnar var íslenska landsliðið með tögl og hagldir í...
Efst á baugi
Portúgal og Frakklandi áfram með fullt hús stiga
Portúgal verður efst í F-riðli og fer áfram í milliriðil með fjögur stig. Þessi staðreynd lá fyrir nú í kvöld eftir öruggan sigur portúgalska landsliðsins á landsliði Alsír í fyrri leik F-riðils heimsmeistaramótsins, 26:18. Portúgal var með fimm marka...
A-landslið karla
Ísland – Marokkó, kl. 19.30 – tölfræðiuppfærsla
Ísland og Marokkó mætast í þriðju umferð F-riðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í New Capital Sports Hall í Kaíró klukkan 19.30. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með tölfræði uppfærslu HB Statz frá leiknum.https://hbstatz.is/LandslidKarlaLiveReport.php?ID=10777
Efst á baugi
Alfreð hugsar bara um einn leik í einu
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, segist ekki vita hvað geti talist raunhæft markmið fyrir þýska landsliðið á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Egyptalandi en Alfreð er í hressilegu viðtali við akureyri.net í dag.„Við gefum að minnsta...
A-landslið karla
Donni inn – Ómar Ingi út
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðinu sem mætir Marokkó í dag á heimsmeistaramótinu frá leiknum við Alsír á laugardaginn. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, kemur inn í liðið í stað Ómars Inga...
Efst á baugi
HM: Grænhöfðeyingar leggja árar í bát – Úrúgvæ fer áfram
Landslið Grænhöfðaeyja hefur dregið sig úr keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti þessa ákvörðun forsvarsmanna handknattleikssambands eyjanna rétt áðan.Aðeins eru níu leikmenn eftir ósmitaðir af kórónuveirunni í herbúðum landsliðsins sem er í Kaíró og torsótt...
A-landslið karla
HM: Aðeins einn leikur við Marokkó
Landslið Íslands og Marokkó hafa aðeins einu sinni áður leitt saman hesta sína á handknattleiksvellinum í keppni A-landsliða karla. Eina viðureignin var 25. janúar 2001 á heimsmeistaramótinu sem þá stóð yfir í Frakklandi. Íslenska landsliðið vann leikinn örugglega, 31:23,...
A-landslið karla
HSÍ harmar ummæli Svensson og segir þau röng
Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar á visir.is í morgun þar sem vitnað er í viðtal við Tomas Svensson, markvarðaþjálfara íslenska landsliðsins, í Aftonbladet í Svíþjóð í morgun. Þar er haft eftir Svensson að læknir HSÍ...
A-landslið karla
Óbreytt ástand á íslenska hópnum á HM
Enn einn daginn fá forráðamenn íslenska landsliðsins í handknattleik þær jákvæðu fréttir frá forráðamönnum heimsmeistaramótsins í handknattleik að engin smit kórónuveiru finnist innnan íslenska hópsins sem tekur þátt í mótinu. Á það jafnt við um keppendur sem starfsmenn.Róbert Geir...
Nýjustu fréttir
Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja
Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur...