Monthly Archives: January, 2021
Efst á baugi
Gáfust upp áður en HM hófst
Þótt menn geri sér misháar vonir um að vinna heimsmeistaratitilinn í handknattleik þegar mætt er til leiks er fátítt að þeir hendi hvíta handklæðinu inn í hringinn löngu áður en keppni hefst. Það gerðu Suður-Kóreumenn að þessu sinni. Þeir...
Fréttir
Hollendingar hafa gefið upp vonina- Erlingur á heimleið
Ekkert verður úr því að Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu taki þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi. Hollendingar hafa beðið í startholunum síðan í fyrradag þegar kallað var í skyndi eftir landsliðum Norður-Makedóníu...
A-landslið karla
Skarta nýjum búningum gegn Portúgal
Ísllenska landsliðið í handknattleik karla verður í nýjum búningum þegar það mætir til leiks gegn Portúgal á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands sem einnig birti mynd af Janusi Daða Smárasyni...
A-landslið karla
Guðjón Valur trónir á toppnum
Alls hefur íslenska landsliðið leikið 127 landsleiki í lokakeppni HM frá því að það tók fyrst þátt á HM 1958 í Austur-Þýskalandi. Í leikjunum 127 hefur liðið skorað 3133 mörk en fengið á sig 3066 mörk. Sigvaldi Björn Guðjónsson...
Efst á baugi
Stella tekur fram skóna
Handknattleikskonan Stella Sigurðardóttir hefur ákveðið að taka fram keppnisskóna á nýjan leik og leika með Fram í Olísdeildinni. Greint er frá þessu á Facebook-síðu Fram í dag. Stella, sem er rétthent er lék upp sigursæla yngri flokka Fram og...
A-landslið karla
Draumur Eyjamannsins er að rætast
„Loftið fór svolítið úr leikmönnum Portúgal þegar halla tók undan fæti á sunnudaginn. Við megum ekki láta það blekkja okkur. Það verður nýr leikur þegar liðin ganga inn á stóra sviðið í kvöld,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, í samtali...
Efst á baugi
Kórónuveiran hangir yfir HM
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik, er afar óhress með skort á sóttvörnum og aðbúnað á hóteli því sem þýska landsliðið dvelur á í Kaíró þessa dagana. Í samtali við SkySports í Þýskalandi segir hann sóttvörnum verulega ábótavant....
A-landslið karla
HM: Aðalatriðið er að hefjast
Þá fer stundin að renna upp sem leikmenn og þjálfarar íslenska landsliðsins í handknattleik og aðstoðarmenn hafa beðið eftir og búið sig undir upp á síðkastið. Fyrsti leikur á heimsmeistaramótinu fer fram í kvöld þegar síðasti hlutinn í þríleik...
A-landslið karla
HM: Þessir sextán leika gegn Portúgal í kvöld
Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur tilkynnt hvaða 16 leikmenn hann ætlar að tefla fram í fyrsta leik Íslands gegn Portúgal á HM karla í handknattleik í Kaíró í kvöld. Samkvæmt nýjum reglum þá hafa allir 20 leikmenn landsliðsins sem fóru...
A-landslið karla
Tilfinningin svipuð og í úrslitakeppni
Hafnfirðingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson tekur nú þátt í sínu fjórða heimsmeistaramóti með íslenska landsliðinu í handknattleik. Hann stendur á þrítugu og er fyrirliði Svíþjóðarmeistara IFK Kristianstad hefur tekið þátt í 16 leikjum á HM og skoraði í þeim 36...
Nýjustu fréttir
Arnar Freyr verður vikum saman frá keppni
Arnar Freyr Arnarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku vegna tognunar...