- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2021

Sigurgangan var stöðvuð

Eftir sex sigurleiki í röð þá stöðvaði ungmennalið Fram sigurgöngu Aftureldingar í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðin mættust í Framhúsinu. Sérlega öflugur leikur Framara í síðari hálfleik ráði úrslitum að þessu sinni. Sóknarleikur Aftureldingar var erfiður og...

Langþráður sigur í höfn

Sameiginlegt lið Fjölnis og Fylkis vann langþráðan sigur í dag í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar lið Selfoss kom í heimsókn í Dalhús í Grafarvogi, lokatölur 20:17. Lið Fjölnis-Fylkis lagði grunn að sigrinum með afar góðri frammistöðu í...

Ragnar og Rasimas riðu baggamuninn

Ragnar Jóhannsson og markvörðurinn Vilius Rasimas sáu til þess að Selfoss fór með bæði stigin úr viðureign sinn við Stjörnuna í Hleðsluhöllinni í kvöld í lokaleik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik, lokatölur 29:28, eftir æsispennandi lokamínútur. Ragnar skoraði...

Viljinn var fyrir hendi en skynsemina skorti

„Margir áttu ekki nógu góðan dag hjá okkur,“ sagði Jónatan Þór Magnússon, annar þjálfari KA í samtali við handbolta.is eftir tap liðsins fyrir Fram í Olísdeild karla í Safamýri í dag, 26:22. KA-liðið hafði leikið sjö leiki í röð...

Erum fyrsta liðið sem stendur af sér áhlaup KA

„Ég er ótrúlega stoltur af strákunum. Við undirbjuggum okkur mjög vel fyrir leikinn því það er ekki heiglum hent að halda uppi stemningu í 60 mínútur gegn KA-liðinu,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram, eftir góðan sigur á KA...

Meiddist á hné í upphitun

Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Selfoss, meiddist á vinstra hné í upphitun rétt áður en viðureign Selfoss og Stjörnunnar hófst í Hleðsluhöllinni á Selfossi klukkan 19.30. Vísir greinir frá þessu í textalýsingu sinni frá viðureign liðanna í 12. umferð Olísdeildar.Á...

Ómar og Gísli öflugir í enn einum sigri Magdeburg

Ómar Ingi Magnússon heldur áfram að gera það gott með SC Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag skoraði hann níu mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, þegar Magdeburg lagði MT Melsungen sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar,...

Sigur eftir langt hlé

Eftir nærri mánaðarhlé þá fóru Sandra Erlingsdóttir og samherjar í EH Aalborg út á leikvöllinn í dag og unnu góðan sigur, 35:26, á Rødovre í dönsku B-deildinni í handknattleik en leikið var í Rødovre.Sandra var að vanda í stóru...

Óvænt frestað á Akureyri

Viðureign Þórs og Aftureldingar í Olísdeild karla sem fram átti að fara í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag mun hafa verið frestað. Ástæðan mun vera sú að Afturelding komst ekki norður með flugi í dag eins og til stóð....

Lárus Helgi sá til þess að KA-menn fóru tómhentir heim

KA-menn höfðu leikið sjö leiki í Olísdeildinni og bikarkeppninni án taps þegar Framarar náðu að brjóta baráttuglaða Akureyringa á bak aftur í Safamýri í dag í 12. umferð Olísdeildar, 26:22. Það var ekki síst fyrir stórbrotna frammistöðu Lárusar Helga...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Unglingalið taka þátt í Norden Cup milli hátíða

Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram...
- Auglýsing -