Monthly Archives: February, 2021
Efst á baugi
Kom til að spila sem mest og ná úr mér stressinu
„Ég er mjög ánægður með traustið sem Gunni þjálfari sýnir mér og þakklátur fyrir þann leiktíma sem ég hef fengið fram til þessa,“ sagði Guðmundur Bragi Ástþórsson, miðjumaður, sem leikur um þessar mundir sem lánsmaður hjá Aftureldingu. Guðmundur Bragi...
A-landslið kvenna
Nauðsynlegt að koma saman og rifja upp og skerpa á
„Ég er þakklátur HSÍ og félögunum fyrir að opna á möguleika fyrir landsliðið að koma saman á þessum tíma þótt ekki sé um alþjóðlega landsliðsviku að ræða,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is.Kvennalandsliðið, alltént...
Efst á baugi
Dagskráin: Stórleikur á Ásvöllum og toppslagur í Grillinu
Einn leikur verður í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld og tvær viðureignir verða í Grill 66-deild karla. Í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði leiða Haukar og Selfoss saman hesta sína. Aðeins munar tveimur stigum á liðunum, Haukum...
Efst á baugi
Er aftur úr leik – vonandi ekki alvarlegt
Það á ekki af handknattleiksmanninum Ásgeiri Snæ Vignissyni leikmanni ÍBV að ganga. Ásgeir Snær var kominn á fulla ferð á nýjan leik á dögunum eftir axlarbrot í lok september, þegar hann meiddist í viðureign ÍBV og KA á mánudagskvöldið....
Efst á baugi
Sneru leiknum í síðari hálfleik – skellur hjá Viggó
Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í MT Melsungen fögnuðu sigri á heimavelli í gærkvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar þeir lögðu Leipzig á heimavelli, 31:28, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 14:12.Melsungen náði að snúa...
Efst á baugi
Var bara hræðilegt hjá okkur
„Þetta var bara hræðilegt hjá okkur. Vörnin var engin og þar af leiðandi voru markverðirnir ekki öfundsverðir af sínu hlutverki að standa fyrir aftan vörnina eins og hún var. Það var nánast dauðafæri eftir dauðafæri hjá ÍBV. Varnarleikurinn komst...
Efst á baugi
Strákarnir vaxa með hlutverkum sínum
„Við héldum okkur við þær áætlanir sem lagt var upp með og þótt ekki gengi alltaf eins og stefnt var að þá fannst okkur ekki mikið vanta upp. Þess vegna var ekki ástæða til að breyta til,“ sagði Kristinn...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi skoraði fimm, öll vötn virðast falla til Álaborgar, sigur hjá Ými Erni og Aðalsteini
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk í fimm skotum í gærkvöld fyrir Vive Kielce þegar liðið vann fyrra lið hans, Elverum, 39:29, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Kielce fór í efsta sæti riðilsins með sigrinum. Liðið hefur 17...
Efst á baugi
HK gefur ekkert eftir
Leikmenn HK gefa ekkert eftir í kapphlaupinu við Víkinga um efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik. Í kvöld fóru HK-ingar austur á Selfoss og sóttu tvö stig í greipar ungmennaliðs Selfoss í Hleðsluhöllinni. Lokatölur, 25:17, eftir að HK...
Fréttir
Valsarar komust á toppinn
Ungmennalið Vals hrósaði sigri í heimsókn sinni í Víkina í kvöld þar sem liðið mætti Víkingi í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í leik hinn gleymdu varnar skoruðu leikmenn Vals 36 mörk gegn 28 frá Víkingi sem meira en...
Nýjustu fréttir
Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag
„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...