Monthly Archives: February, 2021
Fréttir
Tólf marka sigur í Dalhúsum
Guðmundur Rúnar Guðmundsson og lærisveinar í Fjölni unnu öruggan sigur á ungmennliði Hauka í kvöld, 32:20, Grill 66-deild karla í handknattleik en leikið var í Dalhúsum. Um var að ræða annan af tveimur leikjum kvöldsins í 10. umferð deildarinnar....
Efst á baugi
Enn einn endaspretturinn hjá KA-mönnum
Valsmenn fóru hörmulega að ráði sínu í KA-heimilinu í kvöld þegar þeir misstu vænlega stöðu niður í jafntefli á síðustu þremur mínútum leiksins, 27:27. KA-menn skoruðu fjögur síðustu mörkin og hrósuðu happi yfir góðu stigi meðan Valsmönnum var heitt...
Efst á baugi
Sneru frá vonbrigðum til sigurs
Gróttumenn létu ekki hug falla þótt þeir töpuðu fyrir Þór nyrðra á sunnudaginn. Þeir dvöldu ekki lengi við vonbrigðin heldur sneru saman bökum og söfnuðu liði fyrir orrustuna í Hertzhöllinni í kvöld þegar þeir tóku á móti Fram og...
Fréttir
Notuðu tækifærið og tylltu sér á toppinn
FH-ingar létu ekki bjóða sér það tvisvar að geta stokkið upp í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þeir nýttu tækifærið þegar Afturelding tapaði og Haukar eiga ekki leik fyrr en annað kvöld og tryggðu sér bæði...
Efst á baugi
Adam átti stórleik – Stjarnan var alltaf skrefi á undan
Þórsarar voru skrefinu á eftir í kvöld þegar þeir tóku á móti Stjörnumönnum í Íþróttahöllinni á Akureyri. Aldrei lék vafi á hvort liði færi með sigur úr býtum að þessu sinni. Stjarnan tók bæði stigin með sér suður, lokatölur...
Efst á baugi
Peyja guttarnir héldu í hefðina
ÍBV hélt í hefðina í Mosfellbæ í kvöld og vann Aftureldingu enn einu sinni á hennar heimavelli. Að þessu sinni voru lokatölur, 34:29, eftir að Afturelding var marki yfir að loknum fyrri hálfleik í kvöld, 15:14. Sjö ár eru...
Efst á baugi
Heldur áfram hjá Lemgo
Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og markakóngur þýsku 1. deildarinnar á síðustu leiktíð hefur framlengt samning sinn við Lemgo til eins árs, fram til loka júní 2022.Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í dag. Bjarki Már...
Efst á baugi
Óvíst hvenær næst verður flautað til leiks í Noregi
Ekkert hefur verið leikið í tveimur efstu deildum kvenna í handknattleik frá því um miðjan janúar vegna sóttvarnatakmarkana. Af sömu ástæðum var þráðurinn ekki tekinn upp í tveimur efstu deildum karla eftir að heimsmeistaramótið í Egyptalandi gekk yfir.Eftir...
A-landslið kvenna
Æfingar komnar á fullt hjá kvennalandsliðinu – myndir
Kvennalandsliðið í handknattleik kom saman til æfinga í gær og verður saman fram á sunnudag. Um er að ræða þá leikmenn sem leika með íslenskum félagsliðum en vegna sóttvarnareglna var ekki mögulegt að kalla á leikmenn sem leika með...
Efst á baugi
Dagskráin: Átta leikir í þremur deildum
Það verður líf og fjör í handknattleiknum hér heima í kvöld. Átta leikir eru á dagskrá, þar af fimm leikir í Olísdeild karla. Einnig verður leikið í Grill 66-deildum karla og kvenna. Eins og áður verður leikið fyrir luktum...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Ísland – Georgía, kl. 16 – textalýsing
Ísland og Georgía mætast í sjöttu og síðustu umferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Laugardalshöll klukkan 16.Handbolti.is er...
- Auglýsing -