Monthly Archives: February, 2021
Efst á baugi
Valsarar mörðu fram sigur
Fjölnismenn töpuðu fyrir ungmennaliði Vals í hörkuleik í Dalhúsum í kvöld, 30:29, er liðin leiddu saman hesta sína í Grill 66-deild karla í handknattleik. Ungmennalið Vals komst þar með upp að hlið Víkings í efsta sæti með 14 stig...
Fréttir
Ég vil bera ábyrgð
„Það hefur orðið talsverð breyting á frá því að ég spilaði síðast í deildinni 2015. En aðalatriðið er að við höfum farið vel af stað. Það hefur verið tekið vel á móti mér og ég mjög glaður og sáttur,“...
A-landslið karla
Var sú eina sem þorði að vera í markinu
„Símtalið kom mér mjög á óvart. Ég er mjög glöð enda spennandi verkefni að fást við,“ sagði hin 19 ára gamla Eva Dís Sigurðardóttir, ein þriggja markvarða, sem valdar voru í æfingahóp íslenska landsliðsins sem kemur saman til æfinga...
Fréttir
Mørk virðist hafa sloppið vel
Norska handknattleikskonan, Nora Mørk, virðist hafa sloppið betur en í fyrstu var óttast eftir að hún fann smell í vinstra hnénu í kappleik Vipers og Rostov-Don í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Mørk hefur farið í ítarlega skoðun í Ljubljana...
Fréttir
Dagskráin: Toppslagur í Grill 66-deildinni
Fjórir leikir fara fram í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld og verða tveir þeirra háðir í Dalhúsum í Grafavogi þar sem Fjölnir og Vængir Júpiters eru með bækistöðvar. Tvö af þremur liðum í öðru til fjórða...
Efst á baugi
Allt hefði orðið vitlaust ef þetta hefði gerst í karlaleik
Britney Cots, leikmaður FH og landsliðskona Senegal, telur sig ekki njóta sanngirni meðal dómara hér á landi. Cots er í ítarlegu viðtali við mbl.is þar sem hún rekur nokkur dæmi máli sínu til stuðnings. Framkoma í hennar garð hafi...
Efst á baugi
Höfum verið þéttir og haldið skipulagi
Selfoss-liðið hefur farið af stað að krafti eftir að þráðurinn var tekinn aftur upp í Olísdeildinni í lok janúar. Reyndar hóf Selfoss keppni síðar en flest önnur lið deildarinnar vegna þátttöku þjálfarans, Halldórs Jóhanns Sigfússonar, á HM í handknattleik...
Fréttir
Molakaffi: Ellefti sigurinn, Sigvaldi með þrjú, gekk á ýmsu
Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk í gærkvöld þegar Barcelona vann Zagreb á útivelli í 11. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handknattleik, 37:33. Barcelona hefur yfirburðastöðu í B-riðli keppninnar með 22 stig eftir 11 leiki. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrisvar sinnum fyrir...
Efst á baugi
„Þetta er munurinn á liðunum“
„Þetta er munurinn á liðunum og það er alveg sama hvort þú berð saman byrjunarlið Selfoss sem á að verða Íslandsmeistari eða unga liðið þeirra og unga liðið okkar. Þeir eru komnir töluvert lengra en við,“ sagði Kristinn Björgúlfsson,...
Efst á baugi
Stórleikur Arnórs Freys reið baggamuninn
Arnór Freyr Stefánsson átti stórleik í kvöld þegar Afturelding vann Stjörnuna, 26:23, í Olísdeild karla í handknattleik að Varmá í kvöld. Hann fór á kostum, varði 15 skot sem lagði sig út á tæplega 41% hlutfallsmarkvörslu þegar upp var...
Nýjustu fréttir
Andstæðingar Vals í forkeppni Evrópudeildar
Evrópubikarmeistarar og Íslandsmeistarar Vals komast að því í fyrramálið hver andstæðingur þeirra verður í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna...
- Auglýsing -