- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2021

Naumt tap í Malmö – Ólafur fékk högg á lærið

Íslendingaliðið IFK Kristianstad tapaði í kvöld fyrir HK Malmö í þriðju viðureign liðanna í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í Baltiska Hallen í Malmö, 29:27. Malmö er þar með komið með einn vinning í rimmu liðanna...

Verður áfram hjá ÍBV

Hornamaðurinn öflugi, Theodór Sigurbjörnsson, hefur skrifað undir nýjan samning til næstu tveggja ára við bikarmeistara ÍBV. Frá þessu er greint í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV.Theodór hefur undanfarin ár verið einn allra besti hornamaður Olísdeildarinnar og hefur verið lykilmaður hjá...

Vantar herslumuninn upp á

Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, og samherjar í Kolding náðu ekki að tryggja sér þátttökurétt í 8-liða úrslitum um danska meistaratitilinn í kvöld þegar þeir mættu Holstebro í næst síðustu umferð, þeirri 25., í úrvalsdeildinni. Holstebro sem er í þriðja...

Klár í slaginn í Malmö

Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur jafnað sig af höfuðmeiðslum sem hann hlaut á æfingu fyrir nokkru og gerðu að verkum að hann sat yfir í fyrstu viðureign Kristianstad og Malmö í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á dögunum....

HSÍ hefur óskað eftir undanþágum

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, staðfesti við handbolta.is í morgun að HSÍ hafi sótt um undanþágur til heilbrigðisráðuneytisins vegna æfinga meistaraflokka og eins til æfinga kvennalandsliðsins sem þarf að hefja undirbúning sem fyrst vegna undankeppni HM sem fram...

Þórir flautar af landsleiki

Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, er tilneyddur til þess að aflýsa tveimur fyrirhuguðum landsleikjum við Frakka sem fram áttu að fara í landsliðsvikunni eftir miðjan apríl. Ástæðan eru samkomutakmarkanir og harðar sóttvarnareglur sem gilda í Noregi...

Molakaffi: Polman, Aðalsteinn og Cañellas, Arnar, Zarabec og Zorman

Estavana Polman lék í fyrrakvöld sinn fyrsta leik á keppnistímabili með danska meistaraliðinu Esbjerg eftir að hafa slitið krossband í byrjun ágúst. Polman var kjölfesta í sigurliði Hollands á HM 2019 í Japan. Hún skoraði fjögur mörk í leiknum...

Sárt tap eftir framlengingu

Daníel Freyr Andrésson og félagar í Guif voru vonsviknir í kvöld eftir tap fyrir Sävehof, 31:28, eftir framlengingu í annarri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikið var á heimavelli Guif í Eskilstuna. Sävehof...

Oddur átti stórleik í sigri á landsliðsþjálfaranum

Oddur Gretarsson átti stórleik með Balingen í kvöld þegar liðið vann Melsungen sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með, 25:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var á heimavelli Melsungen.Oddur skoraði níu mörk, aðeins...

Hljóp á snærið hjá landsliði Norður-Makedóníu

Það hljóp á snærið hjá leikmönnum kvennalandsliðs Norður-Makedóníu eftir að þeir tryggðu sér sæti í umspilsleikjum fyrir heimsmeistaramótið um síðustu helgi, m.a. eftir að hafa unnið íslenska landsliðið. Stjórnendur Handknattleikssambands Norður-Makedóníu ákváðu í kjölfarið að verðlauna liðið fyrir árangurinn...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Reynir Þór er orðaður við Melsungen og Skjern

Reynir Þór Stefánsson nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður bikarmeistara Fram er undir smásjá þýska liðsins MT Melsungen. Frá...
- Auglýsing -