Monthly Archives: March, 2021
Fréttir
Naumt tap í Malmö – Ólafur fékk högg á lærið
Íslendingaliðið IFK Kristianstad tapaði í kvöld fyrir HK Malmö í þriðju viðureign liðanna í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í Baltiska Hallen í Malmö, 29:27. Malmö er þar með komið með einn vinning í rimmu liðanna...
Efst á baugi
Verður áfram hjá ÍBV
Hornamaðurinn öflugi, Theodór Sigurbjörnsson, hefur skrifað undir nýjan samning til næstu tveggja ára við bikarmeistara ÍBV. Frá þessu er greint í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV.Theodór hefur undanfarin ár verið einn allra besti hornamaður Olísdeildarinnar og hefur verið lykilmaður hjá...
Efst á baugi
Vantar herslumuninn upp á
Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, og samherjar í Kolding náðu ekki að tryggja sér þátttökurétt í 8-liða úrslitum um danska meistaratitilinn í kvöld þegar þeir mættu Holstebro í næst síðustu umferð, þeirri 25., í úrvalsdeildinni. Holstebro sem er í þriðja...
Fréttir
Klár í slaginn í Malmö
Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur jafnað sig af höfuðmeiðslum sem hann hlaut á æfingu fyrir nokkru og gerðu að verkum að hann sat yfir í fyrstu viðureign Kristianstad og Malmö í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á dögunum....
A-landslið karla
HSÍ hefur óskað eftir undanþágum
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, staðfesti við handbolta.is í morgun að HSÍ hafi sótt um undanþágur til heilbrigðisráðuneytisins vegna æfinga meistaraflokka og eins til æfinga kvennalandsliðsins sem þarf að hefja undirbúning sem fyrst vegna undankeppni HM sem fram...
Efst á baugi
Þórir flautar af landsleiki
Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, er tilneyddur til þess að aflýsa tveimur fyrirhuguðum landsleikjum við Frakka sem fram áttu að fara í landsliðsvikunni eftir miðjan apríl. Ástæðan eru samkomutakmarkanir og harðar sóttvarnareglur sem gilda í Noregi...
Efst á baugi
Molakaffi: Polman, Aðalsteinn og Cañellas, Arnar, Zarabec og Zorman
Estavana Polman lék í fyrrakvöld sinn fyrsta leik á keppnistímabili með danska meistaraliðinu Esbjerg eftir að hafa slitið krossband í byrjun ágúst. Polman var kjölfesta í sigurliði Hollands á HM 2019 í Japan. Hún skoraði fjögur mörk í leiknum...
Fréttir
Sárt tap eftir framlengingu
Daníel Freyr Andrésson og félagar í Guif voru vonsviknir í kvöld eftir tap fyrir Sävehof, 31:28, eftir framlengingu í annarri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikið var á heimavelli Guif í Eskilstuna. Sävehof...
Fréttir
Oddur átti stórleik í sigri á landsliðsþjálfaranum
Oddur Gretarsson átti stórleik með Balingen í kvöld þegar liðið vann Melsungen sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með, 25:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var á heimavelli Melsungen.Oddur skoraði níu mörk, aðeins...
Efst á baugi
Hljóp á snærið hjá landsliði Norður-Makedóníu
Það hljóp á snærið hjá leikmönnum kvennalandsliðs Norður-Makedóníu eftir að þeir tryggðu sér sæti í umspilsleikjum fyrir heimsmeistaramótið um síðustu helgi, m.a. eftir að hafa unnið íslenska landsliðið. Stjórnendur Handknattleikssambands Norður-Makedóníu ákváðu í kjölfarið að verðlauna liðið fyrir árangurinn...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Reynir Þór er orðaður við Melsungen og Skjern
Reynir Þór Stefánsson nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður bikarmeistara Fram er undir smásjá þýska liðsins MT Melsungen. Frá...