- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2021

Framlengir dvölina hjá Gróttu um tvö ár

Vinstri skyttan, Birgir Steinn Jónsson, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til næstu tveggja ára. Birgir Steinn gekk í raðir Gróttu frá Stjörnunni á síðasta sumri og hefur verið mikilvægur í liði Gróttu í Olís-deildinni á þessu tímabili....

Ekkert verður af Partille Cup

Ekkert verður af því að hið vinsæla handknattleiksmót barna og unglinga, Partille Cup, fari fram í sumar eins og vonir stóðu til. Er þetta annað árið í röð sem mótið er slegið af.Forráðamenn mótsins gerðu sér vonir um að...

Molakaffi: Aue-tríóið, skiptu öllu út, aftur og nýbúnar, fleiri smit

Rúnar Sigtryggsson og lærisveinar hans í EHV Aue töpuðu í gærkvöld fyrir efsta liði þýsku 2. deildarinnar, HSV Hamburg, 28:24. Leikið var í Hamborg. Staðan var jöfn í hálfleik, 13:13.  Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði tvö af mörkum Aue. Sveinbjörn...

Austurríki fer á HM á Spáni

Austurríki var eina liðið úr neðri styrkleikaflokki er lék í kvöld sem náði að tryggja sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna. Austurríska landsliðið sló út það pólska með þriggja marka mun, 29:26, í síðari viðureign liðanna. Leikið var...

Tvö áfram en tvö eru úr leik

Tvö Íslendingalið komust í undanúrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik en tvö heltust úr lestinni. Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG töpuðu með fimm marka mun fyrir Wisla Plock í síðari viðureign liðanna í Póllandi í kvöld, 31:26, eftir þriggja...

Sebastian og Guðfinnur færa sig yfir í Kópavog

Sebastian Popovic Alexandersson og Guðfinnur Kristmannsson hafa verið ráðnir þjálfara karlaliðs HK til næstu þriggja ára. Samningurinn er óuppsegjanlegur af beggja hálfu eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá HK á Instragram síðu deildarinnar.Sebastian og Guðfinnur hafa þjálfa...

Áfrýjunardómstóll HSÍ staðfestir fyrri dóm

Áfrýjunardómstóll Handknattleikssambands Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur dómstóls sambandsins í máli Harðar á Ísafirði gegn mótanefnd HSÍ vegna ákvörðunar nefndarinnar að úrskurða Herði 10:0 tap í leik gegn Vængjum Júpíters í Grill 66-deild karla standi óraskaður.Öllum...

Handboltinn okkar: Sævar um kærumálið og fordæmi

48. þáttur af Handboltinn okkar kom út í gærkvöld. Að þessu sinni fengu Jói og Gestur, Sævar Pétursson framkvæmdarstjóra KA í spjall og fóru yfir stöðuna á kærumálinu eftir leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna. Sævar lýsti furðu...

Anna Úrsúla bætist í hópinn fyrir síðari leikinn

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, hefur bætt Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur, leikmanni Vals, við landsliðshópinn sem æfir nú hér heima fyrir síðari leikinn gegn Slóveníu.Anna Úrsúla var ekki í leikmannahópnum í fyrri viðureigninni við Slóvena í Ljubljana á...

Landsliðsmarkverðirnir fara á kostum – myndskeið

Landsliðsmarkverðirnir Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson eru á meðal þeirra sem eiga glæsilegustu tilþrif markvarða í fyrstu leikjum úrslitakeppninnar um danska meistaratitilinn. Ágúst Elí stendur á milli stanganna hjá KIF Kolding og Viktor Gísli Hallgrímsson er vaktinni...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Úr Grafarvogi í Breiðholtið

Óðinn Freyr Heiðmarsson hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Óðinn, sem leikur í stöðu línumanns, er uppalinn...
- Auglýsing -