Monthly Archives: April, 2021
Efst á baugi
Molakaffi: Aron, Aðalsteinn, Donni, Högdahl, Anton
Aron Pálmarsson skoraði eitt mark þegar Barcelona vann Benidorm, 46:35, í spænsku 1.deildinni í handknattleik í gær. Barcelona hefur hlotið 50 stig í 25 leikjum og er 11 stigum á undan Bidasoa Irun sem er í öðru sæti.Kadetten Schaffhausen,...
Efst á baugi
„Ég er að bíða eftir að barni“
„Ég er að bíða eftir að barni,“ sagði handknattleiksmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson við handbolta.is þegar leitað var skýringa á því af hverju hann var ekki með Bietigheim í kvöld þegar liðið vann Lübbeck-Schwartau, 24:22, á útivelli í þýsku 2....
Efst á baugi
Heldur tryggð við Hauka
Skyttan Adam Haukur Baumruk hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka til næstu þriggja ára. Adam hefur verið einn af lykilmönnum meistaraflokks undanfarin ár og er einn af leikreyndustu leikmönnum liðsins. Á tímabilinu hefur Adam skorað 41 mark í...
Fréttir
Hverjir mætast í Búdapest?
Það skýrist um helgina hvaða lið það verða sem koma til með að komast í úrslitahelgina, Final4, í Meistaradeld kvenna sem haldin verður í Búdapest í lok næsta mánaðar. Þrír af fimm leikjum helgarinnar fara fram í Rússlandi þar...
Efst á baugi
Guðmundur einn í framboði – kosið á milli Daða og Ingu
Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, verður einn í kjöri til formanns sambandsins á þingi þess á mánudaginn. Hann verður þar með sjálfkjörinn til næstu tveggja ára. Guðmundur hefur verið formaður HSÍ frá 2013.Umboð fjögurra annarra stjórnarmanna rennur út...
Efst á baugi
Lagt til að liðum verði fjölgað í Olísdeild
Handknattleiksdeild HK hefur lagt fram tillögu fyrir ársþing HSÍ, sem fram fer á mánudaginn, að liðum verði fjölgað í allt að 10 í Olísdeild kvenna frá og með næstu keppnistíð. Farið verði úr átta upp í 10 og að...
Fréttir
Viltu þjálfa börn og unglinga í Færeyjum?
Sandavágs Ítróttafelag í Færeyjum leitar þessa dagana eftir handknattleiksþjálfara fyrir börn og unglinga á aldrinum 8 til 16 ára. Um er að ræða fullt starf. Umsóknarfrestur er til 27. apríl. Allar upplýsingar er að finna í viðhenginu hér fyrir...
Efst á baugi
Molakaffi: Guðjón Valur, Gomes, Buric, Gensheimer, Aron, Lazarov og Larsen
Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar hans í Gummersbach töpuðu í gærkvöld á útivelli fyrir Rimpar Wölfe, 28:24, í þýsku 2.deildinni í handknattleik. Elliði Snær Viðarsson lék ekki með Gummersbach en hann hefur ekki jafnað sig af meiðslum sem hann...
Fréttir
Roland og félagar féllu úr leik
Roland Eradze og félagar hans í úkraínska meistaraliðinu Motor Zaporozhye féllu í kvöld úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Motor tapaði fyrir Mehskov Brest með sjö marka mun, 30:23, í síðari viðureign liðanna sem fram fór...
Fréttir
Sárt tap hjá Oddi – sigur hjá öðrum Íslendingum
Oddur Gretarsson og félagar í Balingen máttu þola sárt tap á heimavelli fyrir Göppingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld, 31:30. Tim Kneule skoraði sigurmark Göppingen þegar fimm sekúndur voru til leiksloka. Oddur skoraði fimm mörk í...
Nýjustu fréttir
Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins...
- Auglýsing -