Monthly Archives: April, 2021
Fréttir
Bjarki Már og félagar eru lausir úr sóttkví
Bjarki Már Elísson og samherjar hans í þýska liðinu Lemgo komu saman til æfinga á nýjan leik í dag. Hálf þriðja vika er liðin síðan þeir máttu síðast mæta á æfingu. Kórónuveiran stakk sér niður í herbúðir liðsins og...
Fréttir
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið
Þótt enn séu þrjár vikur þangað til Svíar mæta Rúmenum í undankeppni EM karla í handknatteik þá veit Norðmaðurinn Glenn Solberg þjálfari karlalandsliðs Svía í handknattleik að ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Solberg tilkynnti í morgun...
Efst á baugi
Hvernig standa leikar hér og þar?
Ísland: Takmarkaðar æfingar - keppni á Íslandsmótinu liggur niðri að skipun heilbrigðisyfirvalda. Nærri þriðjungur eftir af keppni í Olísdeild karla, tvær umferðir í Olísdeild kvenna, svipað í Grill 66-deildunum. Úrslitakeppni Olísdeildar óleikin. Umspil um sæti í Olísdeildum er eftir....
Efst á baugi
Molakaffi: Gísli Þorgeir, Vidovic, Hald og andstæðingar Valsara
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Gísli Þorgeir Kristjánsson, fer í aðgerð á vinstri öxl hjá lækni í Zürich í Sviss í dag. Hann staðfesti þetta við handbolta.is í gær. Gísli Þorgeir varð fyrir því óláni að fara úr axlarlið í viðureign...
Efst á baugi
PAUC saknar enn Donna
Lið Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, PAUC-Aix, saknaði íslensku stórskyttunnar í kvöld þegar það fékk grannliðið Montpellier í heimsókn í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Montpellier vann með fimm marka mun, 32:27, og situr eftir sem áður í öðru sæti...
Efst á baugi
PCR-prófið týndist – Grétar Ari mátti ekki vera með
Nice tapaði í kvöld mikilvægu stigi í kapphlaupi um sæti í úrslitakeppni frönsku B-deildarinnar í handknattleik þegar liðið gerði jafntefli við botnlið deildarinnar Sarrebourg, 27:27, á útivelli. Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, sem hefur verið frábær á leiktíðinni, mátti ekki...
Fréttir
Hættir eftir Ólympíuleikana
Einn fremsti handknattleiksmaður Norðmanna, línumaðurinn Bjarte Myrhol, greindi frá því dag að hann leggi keppnisskóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í sumar. Myrhol stefnir á að vera í norska landsliðinu á leikunum en norska karlalandsliðið tekur þátt í leikunum í...
Fréttir
Alexander og félagar fara rakleitt í átta liða úrslit
Handknattleikssamband Evrópu hefur afskrifað leiki þýska liðsins Flensburg og Zagreb frá Króatíu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik. Fyrri viðureign liðanna sem fram átti að fara í síðustu viku var frestað fram í þessa viku. Til stóð að...
A-landslið kvenna
Adzic hefur valið landsliðið sem mætir Íslendingum
Dragan Adzic, nýráðinn þjálfari slóvenska landsliðsins valdi í morgun 23 leikmenn til æfinga fyrir leikina tvo við íslenska landsliðið í umspili fyrir heimsmeistaramótið á Spáni. Leikirnir fara fram laugardaginn 17. apríl í Ljubljana og fjórum dögum síðar í Schenkerhöllinni...
A-landslið kvenna
Viðureignin í Ljubljana verður algjör lykilleikur
„Við erum að fara í mjög erfitt verkefni gegn Slóvenum. Það er mikill munur á liðunum sem eru í hópi þeirra bestu og hafa nánast verið á öllum stórmótum síðustu ár, eins og Slóvenum, og þeirra sem landsliðið var...
Nýjustu fréttir
KA hefur samið við georgískan landsliðsmann
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....