Monthly Archives: May, 2021

Reis upp af höfuðhöggi og heilahristingi og skaut Víking í kaf

Hörður á Ísafirði knúði fram oddaleik í viðureign sinni við Víking í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeild karla með sigri í annarri viðureign liðanna í íþróttahúsinu á Torfnesi í kvöld, 31:30, í hörkuleik. Oddaleikurinn verður í Víkinni á...

Vörnin var lykill að sigrinum

„Varnarleikur okkar var lykillinn að sigrinum,“ sagði Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Vals sem fór á kostum í dag þegar Valur lagði Fram, 28:22, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Thea Imani skoraði níu mörk og...

Mætum dýrvitlausar á miðvikudaginn

„Ég hef ekki skýringar svona rétt eftir leik en kannski má segja að við höfum ekki hitt á okkar besta dag meðan Valsliðið gerði það aftur á móti og margt féll með því. Þar skildi á milli,“ sagði Hildur...

Myndaveisla: KA/Þór – ÍBV

ÍBV vann deildarmeistara KA/Þórs í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 27:26, í hörkuleik. Egill Bjarni Friðjónsson var að vanda með myndavélina á lofti í KA-heimilinu og sendi handbolta.is syrpu mynda sem...

Myndskeið: Eyjamenn halda uppi fjöri á Akureyrarflugvelli

Handboltalið ÍBV og um 50 stuðningsmenn liðsins komast hvorki lönd né strönd frá Akureyri þessa stundina eftir frækilegan sigur á deildarmeisturum KA/Þórs í dag, 27:26, í fyrsta leik undanúrslita Olísdeildar kvenna í handknattleik. Flugvél sem á að flytja hópinn...

Valsliðið lék við hvern sinn fingur

Valur tók forystuna í einvíginu við Fram með öruggum sex marka sigri, 28:22, í Framhúsinu í dag í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Valsiðið hitti svo sannarlega á góðan dag og segja má að leikmenn...

ÍBV kom, sá og sigraði – Hrafnhildur Hanna átti stórleik

ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði deildarmeistara KA/Þórs í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 27:26, og hefur þar með tekið forystu í einvígi liðanna.  Næsta viðureign liðanna verður í Vestmannaeyjum...

Okkar markmið er alveg skýrt

„Við ætluðum okkur að leika fasta vörn frá upphafi og það tókst. Í kjölfarið fengum við eitthvað af hraðaupphlaupum. Sóknarleikurinn var brösóttur í fyrri hálfleik en var mun betri í síðari hálfleik,“ sagði Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona og leikmaður HK,...

Dagskráin: Undanúrslit hefjast á Akureyri og í Framhúsi

Undanúrslit í keppni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna hefst í dag með tveimur leikjum. Deildarmeistarar KA/Þórs taka á móti ÍBV klukkan 13.30 í KA-heimilinu og klukkan 15 mætast Fram og Valur í Framhúsinu. Vinna þarf tvo leiki í undanúrslitum...

Þrennir deildarmeistarar í yngri flokkum KA

KA-strákarnir í 4. flokki yngri í handboltanum hömpuðu í fyrradag tveimur deildarmeistaratitlum en KA1 vann efstu deildina og það án þess að tapa leik. KA2 vann svo 3. deildina eftir harða baráttu á toppnum.KA1 vann afar sannfærandi 30-14 sigur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Sóknarleikurinn var frábær – vorum í brasi með vörnina

„Ég vil hrósa stelpunum fyrir mikla vinnusemi og baráttu í leiknum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára...
- Auglýsing -