Monthly Archives: May, 2021

Heldur áfram með Stjörnunni næstu tvö ár

Línukonan þrautreynda, Elísabet Gunnarsdóttir, hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til næstu tveggja ára. Elísabet hefur undanfarin ár leikið með Stjörnunni en hún var einnig árum saman með Fram. Hún hóf að æfa handknattleik á barnsaldri með ÍR en...

Myndaveisla: KA – FH

KA tryggði sér í gærkvöld sæti í átta liða úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla með sigri á FH, 30:29, í hörkuleik í KA-heimilinu. KA hefur ekki átt lið í úrslitakeppninni í 16 ár. Mestan hluta þess tíma sem...

Björn Viðar slær ekkert af

Markvörðurinn Björn Viðar Björnsson slær hvergi af og heldur áfram að leika með ÍBV en hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV í gærkvöld.Björn hefur leikið með liði...

Molakaffi: Bjarki Már, Ludwigshafen, Aðalsteinn og Sigvaldi Björn

Bjarki Már Elísson skoraði 11 mörk og var markahæstur hjá Lemgo þegar liðið vann Tusem Essen í miklum markaleik í Essen í gærkvöldi í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 39:37. Lemgo færðist upp í níunda sæti með 31 stig...

Björgvin skellti í lás – einstefna í 20 mínútur

Björgvin Páll Gústavsson skellti í lás í síðari hálfleik í kvöld og átti stóran þátt í öruggum sigri Hauka á Selfoss, 32:24, í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik í Schenkerhöllinnni á Ásvöllum í kvöld. Haukar skoruðu 12 mörk...

Guðjón Valur með Gummersbach á toppnum

Gummersbach, liðið sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar og Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson leikur með, komst í kvöld í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar með 14 marka sigri á Dessauer, 34:20, á útivelli.Gummersbach er þar með komið með 47 stig...

Treystu stöðu sína með sigri

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í PAUC treystu stöðu sína í fjórða sæti frönsku úrvalsdeildinnar í handknattleik með tveggja marka sigri á Ivry, 27:25, á heimavelli í frestuðum leik úr sjöttu umferð.PAUC hefur þar með 32 stig...

Aron og samherjar eru á leið til Kölnar

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik eftir öruggan sigur á Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi, 40:28, í síðari leik liðanna í Barcelona í kvöld. Barcelona stóð afar vel að vígi eftir fjögurra...

KA er öruggt í úrslitakeppnina

KA innsiglaði sæti sitt í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 16 ár í kvöld með eins marks sigri á FH í KA-heimilinu, 30:29, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 13:12. KA fór þar með í fjórða...

„Ég hlakka til að vinna aftur með Gumma“

„Ég hlakka til að vinna aftur með Gumma á næsta tímabili,“ sagði Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik og núverandi liðsmaður Flensburg í Þýskalandi þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í vikunni og spurði hann út í nýgerðan samning...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði

Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...
- Auglýsing -