„Það var sætt að klára þetta. Við sýndum ótrúlegan karakter í síðari hálfleik eftir að hafa leikið illa í þeim fyrri það sem við vorum alltaf á eftir,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari nýbakaðra deildarmeistara KA/Þórs í Olísdeild kvenna,...
Fimm leikir eru á dagskrá í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í dag. Flautað verður til leiks klukkan 14 með viðureign FH og Aftureldingar klukkan 14. Tveimur stundum síðar hefjast fjórir leiki. Sjötta og síðasta viðureign 19. umferðar...
Það gerist ekki oft að mæðgur leiki saman í kappleik í efstu deild í handknattleik hér á landi. Slíkt átti sér stað í gær. Þá voru mæðgurnar, og HK-ingarnir, Kristín Guðmundsdóttir og dóttir hennar, Embla Steindórsdóttir saman inni á...
MT Melsungen, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og leikur í þýsku 1. deildinni, vann átta marka sigur á Göppingen á heimavelli í gær, 31:23. Svo öruggur sigur er nokkuð óvæntur þar sem Göppingen liðið hefur leikið afar vel síðan...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk úr sex skotum þegar Vive Kielce vann Piotrkow, 40:21, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Vive Kielce hefur unnið hverja einustu af þeim 22 viðureignum sem liðið hefur lent í deildinni á...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk fyrir Holstebro í gær þegar liðið vann Skjern, 34:32, í riðli tvö í átta liða úrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Elvar Örn Jónsson skoraði eitt mark fyrir Skjern sem með þessu...
Aðalsteinn Eyjólfsson vann í kvöld sinn fyrsta bikar í Sviss þegar hann stýrði liði sínu Kadetten Schaffhausen til sigurs í úrslitaleik bikarkeppninnar. Kadetten vann þá HC Kriens með eins marks mun í æsilega spennandi úrslitaleik, 22:21. Kadetten var marki...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau tryggðu sér í dag sæti í efstu deild þýska handknattleiksins á næstu leiktíð. Þær unnu TuS Lintfort á heimavelli, 32:27, og hafa þar með tryggt sér sigur í 2....
Valur hafnaði í þriðja sæti Olísdeildar kvenna eftir að lokaumferðin fór fram í dag. Valur lagði HK, 27:20, í Origohöllinni og hlaut þar með 18 stig í 14 leikjum og var þremur stigum á eftir deildarmeisturum KA/Þórs og Fram...
„Þetta er ógeðslega súr niðurstaða eftir að hafa verið með leikinn í höndunum lengst af, nánast þangað til í lokin að allt fór að klikka hjá okkur. KA/Þór á deildarmeistaratitilinn skilið eftir ævintýri þeirra í allan vetur en við...
Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikjana á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik 2025. Einnig röð þjóðanna 32.
Úrslitaleikir 14. desember - Rotterdam:Bronsleikur:...