- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2021

ÍR-ingar og ungmenni Vals unnu á útivelli

ÍR vann ungmennalið HK, 29:22 í Kórnum, og ungmennalið Vals vann öruggan sigur á Selfossi, 33:26, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í gær. Valsliðið er þar með áfram í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir ungmennaliði Fram...

Ég er mjög stoltur af árangrinum

„Ég var mjög sáttur við frammistöðuna í dag því það var ekki einfalt að „mótivera“ sig fyrir þennan leik vegna þess að við vorum öruggir áfram í lokakeppni EM. Við höfum stundum leikið betur en það var engu að...

Fer frá KA í herbúðir FH-inga

Svavar Ingi Sigmundsson, ungur og efnilegur markmaður frá KA, hefur skrifað undir þriggja ára samning við Handknattleiksdeild FH og mun ganga til liðs við félagið í sumar.Svavar Ingi hefur leikið með öllum yngri landsliðum HSÍ og er í dag...

Dagskráin: Ekki er slegið slöku við

Leikmenn og þjálfarar liðanna í Olísdeild karla slá ekki slöku við enda þarf að halda vel á spöðunum til þess að hægt verði að ljúka keppni áður en hásumar gengur í garð. Átjánda umferð deildarinnar hefst í kvöld með...

Molakaffi: Sinnaskipti Lazarovs, 20 sigurleikir, nýr lærisveinn til Guðmundar, verður kannski að hætta

Hermt var víða á netinu í gærkvöld að Kiril Lazarov hafi skipt um skoðun og ætli sér að leika eitt keppnistímabil í viðbót með franska liðinu Nantes. Lazarov lýsti því yfir síðasta sumar að hann ætlaði að leggja skóna...

Nærri aldarfjórðungsbið Litáa er á enda – klárt hverjir verða með á EM

Bosnía, Úkraína, Litáen og Pólland eru þær fjórar þjóðir sem náðu bestum árangri af þeim liðum sem höfnuðu í þriðja sæti riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í dag og verða þar af leiðandi meðal þátttökuríkjanna 24 sem taka þátt...

Sannfærandi eins og stefnt var að

„Mér fannst við ljúka þessu verkefni mjög vel. Þetta var skrítinn leikur að fara verandi öruggir inn á EM og mæta botnliði riðilsins. Við vildum bara svara fyrir leikinn gegn Litáen og koma af krafti til leiks og lenda...

Grótta gaf ekkert eftir í Víkinni

Grótta treysti stöðu sína í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna í dag með því að sækja tvö stig í heimsókn til Víkinga í Víkinni í næst síðustu umferð deildarinnar, 33:24. Grótta hefur þar með 20 stig og sendi með...

„Gerði eins vel og ég gat“

„Ég gerði mig sekan um nokkur mistök hér og þar en yfirhöfuð held ég að frammistaða mín hafi verið góð. Ég gerði eins vel og ég gat,“ sagði Sveinn Jóhannsson sem var í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu í...

Undankeppni EM – úrslit dagsins og lokastaða í riðlum

Riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í dag. Evrópumeistaramótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 13. - 31. janúar á næsta ári. Dregið verður í riðla á fimmtudaginn í Búdapest.Hér eru úrslit allra leikja í dag og staðan í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -