Monthly Archives: May, 2021
Fréttir
Erlingur innsiglaði farseðlinn
Hollenska landsliðið, undir stjórn Erlings Richardssonar, innsiglaði í dag sæti í lokakeppni EM í handknattleik í annað mótið í röð. Hollendingar unnu Pólverja á heimavelli í lokaumferðinni, 32:30, og hafna í öðru sæti 5. riðils með níu stig, eins...
Efst á baugi
Afturelding í deild þeirra bestu á nýjan leik
Afturelding endurheimti sæti sitt í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir eins árs veru í Grill 66-deildinni. Afturelding lagði Fjölni-Fylkir, 23:21, í Fylkishöllinni í næst síðustu umferð deildarkeppninnar. Afturelding er í þriðja sæti deildarinnar en fyrir ofan eru...
A-landslið karla
Ísland gulltryggði EM sæti í markaveislu
Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk undankeppni EM karla með stórsigri á Ísraelsmönnum, 39:29, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Ísland var sjö mörk yfir í hálfleik, 21:14. Íslenska liðið hafnar í öðru sæti riðilsins með átta stig eftir...
Efst á baugi
Úr leik eftir æsispennandi oddaleik
Sandra Erlingsdóttir og félagar í EH Aalborg töpuðu naumlega oddaleiknum gegn SønderjyskE í umspili um keppnisrétt í dönsku úrvalsdeildinni á heimavelli í dag, 28:26. SønderjyskE fær þar með tækifæri til að leika við Horsens um sæti í dönsku úrvalsdeildinni...
A-landslið karla
Síðustu leikir undankeppni EM – hverjir fara áfram?
Lokaumferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik fer fram í með 15 leikjum í riðlunum átta. Allir leikir hefjast klukkan 16. Að þeim loknum verður ljóst hvaða 24 þjóðir senda landsliðs sín til leik í lokakeppninni sem fram fer í...
Efst á baugi
Spennandi lokaumferð er framundan
Eftir 13. og næst síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í gær er ljóst að hreinn úrslitaleikur fer fram um deildarmeistaratitilinn á laugardaginn 8. maí þegar Fram og KA/Þór mætast í Framhúsinu í Safamýri klukkan 13.30. Liðin eru jöfn...
Fréttir
Handboltinn okkar: Eyjastúlkur vonbrigði – Gunni Gunn þjálfari ársins?
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar gaf út sinn 52. þátt í dag. Að þessu sinni var þátturinn í umsjón Jóa Lange og Gests Guðrúnarsonar. Í upphafi þáttar ræddu þeir hlutverk eftirlitsmanna á leikjum en það hafa komið upp atvik að undanförnu...
A-landslið karla
Tandri Már kemur inn – Ýmir Örn verður ekki með
Ein breyting hefur orðið á íslenska landsliðshópnum sem mætir Ísrael í lokaumferð 4. riðils undankeppni EM í dag frá viðureigninni við Litáa í Vilnius á fimmtudaginn. Tandri Már Konráðsson kemur inn í hópinn í dag í stað Ýmis Arnar...
Efst á baugi
Dagskráin: Landsleikur og heil umferð í Grill 66-deildinni
Íslenska landsliðið í handknattleik leikur lokaleik sinn í 4. riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í dag þegar það mætir ísraelska landsliðinu í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Flautað verður til leiks klukkan 16. Íslenska landsliðið er með öruggt...
Fréttir
Kría sótti ekki gull í greipar ungmenna á Selfossi
Ungmennalið Selfoss hefur ekki lagt árar í bát í Grill 66-deild karla. Síður en svo. Það undirstrikuðu leikmenn liðsins í dag þegar þeir unnu liðsmenn Kríu örugglega í Hleðsluhöllinni á Selfossi með sex marka mun, 34:28, eftir að hafa...
Nýjustu fréttir
Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð
Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn...