- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2021

Myndir: Vel heppnaður Handboltaskóli HSÍ og Alvogen

Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fór fram í 26. skiptið um helgina í TM Höllinni í Garðabæ en þátttakendur í þetta skiptið voru stúlkur og drengir fædd 2008.Eins og undanfarin ár tilnefndu aðildarfélag HSÍ fjóra leikmenn af hvoru kyni...

Standa höllum fæti

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen standa höllum fæti í keppni við Pfadi Winterthur um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss eftir annað tap í úrslitarimmu liðanna í kvöld, 33:28. Leikið var í Schaffhausen. Pfadi...

Bubbi er markvörður umferðarinnar

Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson er í liði 34. umferðar í þýsku 2. deildinni sem lauk um helgina. Sveinbjörn, eða Bubbi eins og hann er kallaður, fór hamförum í marki EHV Aue á laugardaginn þegar liðið vann Gummersbach í uppgjöri Íslendingaliða...

Dregur saman í kapphlaupinu á milli Schiller og Ómars Inga

Ómar Ingi Magnússon sækir jafnt og þétt að Marcel Schiller, markahæsta leikmanni þýsku 1. deildarinnar. Schiller er aðeins fjórum mörkum á undan Selfyssingnum þegar fjórar umferðir eru eftir óleiknar. Dregið hefur saman með þeim í undanförnum leikjum og ljóst...

Myndskeið: Fimm frábær mörk frá úrslitahelginni

Mörg glæsileg tilþrif og mörk sáust í leikjunum fjórum sem fram fóru á laugardag og sunnudag þegar smiðshöggið var rekið á keppni Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki með sigri Barcelona. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman myndskeið með fimm frábærum...

Tveir úrslitaleikir sem verða ekki framlengdir

Báðir úrslitaleikir Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem framundan eru hefjast klukkan 19.30. Fyrri viðureignin fer fram í Origohöll Valsara á morgun, þriðjudag, og sú síðari verður á föstudaginn í Schenkerhöll Hauka á Ásvöllum.Sömu reglur verða...

Myndskeið: Barcelonaliðið lék við hvern sinn fingur

Barcelona varð Evrópumeistari meistaraliða, sem kallast Meistaradeild Evrópu, í tíunda sinn í gær þegar liðið vann Aalborg Håndbold í úrslitaleik í Lanxess-Arena í Köln, 36:23. Sex ár eru síðan Barcelona vann síðast Meistaradeild Evrópu. Barcelonaliðið fór á kostum í...

Mikilvægasti leikur tímabilsins er framundan

„Auðvitað var þetta svakalegt högg í gær, en við verðum líka gera okkur grein fyrir því að þetta Barca lið vann 60 leiki af 60 á þessu tímabili. Þannig að eftir einhverja daga eigum við eftir að líta ...

Molakaffi: Fannar Þór, Hákon Daði, Arnar, Anna, Arnór, Gísli, Mikalonis, Sigrún

Fannar Þór Friðgeirsson lék sinn síðasta leik fyrir ÍBV á föstudaginn þegar liðið vann Val í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla í Origohöllinni. Sigurinn nægði ekki til þess að fleyta ÍBV í úrslit Íslandsmótsins. Fannar kom til ÍBV fyrir...

Eyjamaður ráðinn á Selfoss

Eyjamaðurinn Svavar Vignisson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Selfossi. Svavar tekur við að Erni Þrastarsyni sem þjálfað hefur meistaraflokksliðið.Svavar, sem er 48 ára gamall, hefur bæði spilað með og þjálfað ÍBV. Hann var leikmaður liðsins frá...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Darj verður að afskrifa HM – meiddist gegn Íslandi

Sænski línu- og varnarmaðurinn Max Darj verður ekki með landsliði sínu á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Sænska...
- Auglýsing -