„Það verður ekkert gefið eftir á Hlíðarenda á sunnudaginn og ljóst að við verðum að eiga toppleik til þess að vinna þar," sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, leikmaður KA/Þórs í samtali við handbolta.is eftir sigur deildarmeistaranna á Val í fyrsta...
Oddur Gretarsson og félagar í Balingen-Weilstetten unnu í kvöld afar mikilvægan sigur á heimavelli á Rhein-Neckar Löwen, 32:30. Stigin eru liðinu dýrmæt í baráttunni við að forðast fall í deildinni og eftir sigurinn er liðið þremur stigum frá fallsæti...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen leika um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss eftir að liðið vann HC Kriens í þriðja sinn í kvöld, 36:34, en tvær framlengingar þurfti til að knýja fram úrslit í leiknum...
Arnór Atlason stýrði danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold til sigurs í fyrri úrslitaleik liðsins við Bjerringbro/Silkeborg um danska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld, 37:34, í Gigantium íþróttahöllinni í Álaborg. Liðin mætast öðru sinni í Silkeborg á sunnudaginn og þá geta...
Frábær endasprettur hjá Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, og samherjum tryggði þeim sigur á Limoges í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld, 29:27. PAUC er þar með komið upp í fjórða sæti deildarinnar þegar liðið á tvo leiki eftir....
Deildarmeistarar KA/Þórs ruddu fyrstu hindruninni úr vegi í átt að fyrsta Íslandsmeistaratitli sínum með verðskulduðum þriggja marka sigri á Val, 24:21, í KA-heimilinu í kvöld að viðstöddum fjölmörgum áhorfendum og frábærri stemningu. Næsti leikur liðanna fer fram í Origohöllinni,...
Arnór Atlason mun stýra Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold þegar liðið fær Bjerringbro/Silkeborg í heimsókn í kvöld í fyrstu leik liðanna um danska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Stefan Madsen þjálfara Álaborgarliðsins er í sóttkví eftir að hafa umgengist mann sem...
Örvhenta skyttan, Lena Margrét Valdimarsdóttir, hefur ákveðið að söðla um og semja við Stjörnuna til næstu þriggja ára. Lena hefur frá barnsaldri leikið með Fram og skiptir þar af leiðandi ekki um búningalit þótt hún klæðist búningi annars félags...
Stórskyttan Agnar Smári Jónsson hefur framlengt samning sinn við Val um eitt ár eða út tímabilið 2022. Valur greinir frá þessum tíðindum í dag, daginn eftir að Agnar Smári fór á kostum og skoraði níu mörk í tíu skotum...
Daði Laxdal Gautason, leikmaður Kríu og einn forsvarsmanna félagsins, segir í samtali við RÚV í dag að óvíst sé hvort Kría taki sæti í Olísdeild á næstu leiktíð, eða úrvalsdeild eins og segir í fréttinni. Kría vann sér í...
Vaxandi spennu gætir síðustu dagana áður en þing Alþjóða handknattleikssambandsins hefst í Kaíró. Mikil eftirvænting ríkir vegna væntanlegs forsetakjörs...