- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2021

ÓL: Úrslit, staðan og næstu leikir – konur

Fjórar umferðir eru að baki í kvennaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Hér fyrir neðan eru úrslit leikja til þessa og staðan í riðlunum tveimur ásamt leikjum lokaumferðarinnar mánudaginn 2. ágúst.A-riðill:Holland – Japan 32:21.Svartfjallaland – Angóla 33:22.Noregur - Suður...

ÓL: Sigurganga Þóris og þeirra norsku heldur áfram

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann heimsmeistara Hollands, 29:27, í uppgjöri taplausu liðanna í A-riðli Ólympíuleikanna í dag. Noregur hefur þar með átta stig að loknum fjórum leikjum og stendur vel að vígi fyrir lokaumferðina...

Handbolti kvenna – helstu félagaskipti

Nokkuð hefur verið um félagaskipti í handknattleik hér á landi síðustu vikur. Eins hefur verið greint frá skiptum leikmanna á milli landa. Nú þegar íslensk félagslið hafa hafið æfingar eitt af öðru til undirbúnings er ekki úr vegi að...

Arnar og Davíð bæta við sig þjálfun hjá Gróttu

Arnar Davíð Arnarsson og Davíð Örn Hlöðversson hafa verið ráðnir þjálfarar 3. flokks karla og kvenna hjá Gróttu. Þeir eru þegar við þjálfun á meistaraflokksliðum karla og kvenna hjá félaginu.Arnar Daði stýrir karlaliðinu annað tímabilið í röð í...

ÓL: Frakkar eru á hálum ís – Svíar í átta liða úrslit

Frakkar eiga það á hættu að komast ekki í átta liða úrslit í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum eftir að þeir töpuðu fyrir ólympíumeisturum Rússa í nótt, 28:27, í hörkuleik í næst síðustu umferð í B-riðli. Gerist það er um...

ÓL: Úrslit, staðan og næstu leikir – karlar

Fjórar umferðir eru að baki í karlaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Hér fyrir neðan eru úrslit leikja til þessa og staðan í riðlunum tveimur leikjum lokaumferðarinnar sunnudaginn 1. ágúst.A-riðill:Noregur – Brasilía 27:24.Frakkland – Argentína 33:27.Þýskaland – Spánn 27:28.Brasilía...

Ein sú öflugasta kveður handknattleikssviðið

Ein öflugasta handknattleikskona landsins um langt árabil, Sólveig Lára Kjærnested, hefur ákveðið að leggja keppnisskóna á hilluna. Handknattleiksdeild Stjörnunnar greinir frá ákvörðun Sólveigar Láru en hún hefur leikið fyrir Stjörnuna nær allan sinn meistaraflokksferil að vetrinum 2004/2005 undanskildum. Þá...

ÓL: Þungu fargi létt af Alfreð og lærisveinum

Þungu fargi var létt af Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í handknattleik eftir að þeir lögðu Norðmenn í dag í næst síðustu umferð A-riðils á Ólympíuleikunum, 28:23.Þýska liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi en...

ÓL: Stóðu í meisturunum í 40 mínútur

Ekki tókst portúgalska landsliðinu að leggja stein í götu ólympíu- og heimsmeisturum Dana í viðureign liðanna í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í morgun, lokatölur 34:28.Danska liðið var marki yfir í hálfleik, 20:19, og hefur þar með átta stig...

ÓL: Frakkar skelltu Evrópumeisturunum

Frakkar unnu Evrópumeistara Spánverja örugglega í uppgjöri taplausu liðanna tveggja sem voru þau einu taplausu í A-riðli fyrir viðureignina í nótt. Franska liðið tók forystuna strax í fyrri hálfleik og var með sex marka forskot að honum loknum, 18:12,...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Unglingalið taka þátt í Norden Cup milli hátíða

Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram...
- Auglýsing -