Monthly Archives: July, 2021
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Gunnar Óli, Þórir, þakleki, Horzen
Handknattleiksdómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson hafa verið valdir til þess að dæma í B-deild Evrópumóts landsliða kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, sem fram fer í Litáen í ágúst. Íslenska landsliðið tekur þátt í mótinu. Þórir Hergeirsson...
Efst á baugi
Norska landsliðið verður fyrir blóðtöku
Norska karlalandsliðið í handknattleik varð fyrir blóðtöku í kvöld þegar ljóst varð að skyttan og miðjumaðurinn Gøran Søgard Johannessen er meiddur og getur ekki tekið þátt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Greint er frá þessu á vef Verdens Gang. Johannessen staðfestir...
Fréttir
Laus úr prísundinni og klár í ólympíuslaginn
Það berast sem betur fer ekki eingöngu neikvæðar fréttir í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó um fjölgun kórónuveirusmita og að íþróttamenn séu á heimleið eftir að hafa verið snúið við á landamærum eða dúsi í einangrun í Ólympíuþorpinu.Fyrirliði spænska kvennalandsliðsins...
Efst á baugi
ÍR krækir í skyttu frá Svartfjallalandi
Svartfellingurinn Ksenjia Dzaferovic hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍR eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá deildinni. Hún ætlar að leika með ÍR-liðinu í Grill66-deild kvenna á næsta keppnistímabili.Dzaferovic er 21 árs gömul rétthent skytta...
Efst á baugi
Hér eru mótherjar íslensku liðanna í Evrópukeppninni
Dregið var í morgun í Evrópukeppni félagsliða, þ.e. til forkeppni Evrópudeildar karla og kvenna og í Evrópubikarkeppni karla og og kvenna. Sjö íslensk félagslið taka þátt í Evrópukeppni að þessu sinni. Hér að neðan má sjá gegn hverjum þau...
Efst á baugi
Markmið okkar er að komast í undanúrslit
„Markmið okkar er að komast í undanúrslit. Til þess að svo megi verða verðum við að vinna eitthvað af sterkari liðunum í okkar riðli,“ segir Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla í samtali við þýska fjölmiðla í aðdraganda...
Efst á baugi
Molakaffi: Morros, Toskic, Friðrik, Daníel Þór
Spænski landsliðsmaðurinn Viran Morros hefur samið við Füchse Berlin frá og með komandi keppnistímabili. Greint var frá því um miðjan síðasta mánuð að Morros, sem er 37 ára gamall, hafi yfirgefið herbúðir PSG í Frakklandi. Hann er einn öflugasti...
Fréttir
Sekt fyrir að hundsa reglur um bíkinibuxur
Norska kvennalandsliðið í strandhandknattleik stóð í deilum við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, vegna stuttbuxna sem liðinu var skylt að klæðast í kappleikjum á Evrópumeistaramótinu í strandhandknattleik sem lauk í gær í Varna í Búlgaríu. Nú hefur norska liðið verið sektað...
Fréttir
Nöfn sjö íslenskra liða verða í skálunum
Nöfn sjö íslenskra liða verða á meðal 205 annarra í skálunum í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í fyrrmálið þegar dregið verður til fyrstu og annarrar umferðar í undankeppni Evrópudeildar karla og kvenna í Evrópubikarkeppni beggja kynja.Herlegheitin hefjast klukkan 9 árdegis...
Efst á baugi
Maksim og Arnar Daði halda samstarfi áfram
Handknattleiksdeild Gróttu hefur endurnýjað samninginn við Maksim Akbachev um að sinn áfram starfi aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla samhliða öðru starfi fyrir deildina.Það ríkir mikil ánægja með þau tíðindi enda Maks mikilvægur hlekkur í því samstarfi sem er um þjálfun meistaraflokks...
Nýjustu fréttir
Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins...
- Auglýsing -