- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2021

U19: Fyrsti leikur í milliriðlum – upphitun

Mikil eftirvænting ríkir fyrir viðureign Íslands og Svíþjóðar í millriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða karla í handknattleiks sem hefst í íþróttahöllinni í bænum Varazdin í Króatíu klukkan 16.30.Hægt er fylgjast með útsendingu frá leiknum á ehftv.com og eins...

Sá besti í Tókýó er á leið til Berlínar

Danski handknattleiksmaðurinn og ein helsta vonarstjarna danska landsliðsins, Mathias Gidsel, hefur samið við þýska liðið Füchse Berlin. Hann kemur til félagsins sumarið 2022. Samningur Gidsel við Berlínarliðið er til þriggja ára.Gidsel hefur slegið í gegn á þessu ári og...

HSÍ og HR halda áfram samstarfi um mælingar

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur endurnýjað samning sinn við Háskólann í Reykjavík, HR, um frammistöðumælingar HR á öllum karlalandsliðum hjá sambandinu. HSÍ og HR hafa frá árinu 2016 verið í nánu samstarfi sem snýr að fræðslu og frammistöðumælinga allra landsliða...

Hornamaðurinn framlengir við FH

Hornamaðurinn Jakob Martin Ásgeirsson hefur framlengt samninginn sinn við handknattleiksdeild FH. Jakob Martin, sem er 23 ára gamall, er rótgróinn FH-ingur og hefur ekki leikið fyrir annað félag.„Við FH-ingar erum gríðarlega ánægðir með að Jakob Martin hafi framlengt samning...

Flautað til leiks á Ragnarsmótinu á Selfossi

Flautað verður til leiks á hinu árlega Ragnarsmóti í handknattleik á Selfossi síðdegis. Þetta er í 33. sinn sem Ragnarsmótið fer fram en það er orðið jafn árvisst í hugum handknattleiksfólks og sjálft Íslandsmótið.Keppni í karlaflokki hefst síðdegis í...

U19: Okkur langar í undanúrslit

„Við þurfum að vinna báða leikina í milliriðlinum til þess að komast í undanúrslit. Það er klárlega stefnan,“ sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari U19 ára landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is. Í dag leikur íslenska liðið fyrri leik...

Molakaffi: Borozan og Katar, Dinart í konungsríki, Ómar Ingi, Aron, Schmid

Svartfellingurinn Vuko Borozan hefur gengið til liðs við Al-Arabi í Doha í Katar. Sennilegt er talið að hann verði einnig leikmaður landsliðs Katar. Fjögur ár eru liðin síðan Borozan gaf kost á sér í landslið Svartfellinga. Þess vegna ætti...

„Ákvað að stökkva á þetta tækifæri“

„Þetta er stórt skref fyrir mig. Stefnan hefur alltaf verið að komast í atvinnumennsku. Það er gaman að fá tækifæri svona snemma á ferlinum,“ sagði Andri Már Rúnarsson við handbolta.is í dag eftir að upplýst var að hann hafi...

Sænski landsliðsmarkvörðurinn á leið til PSG

Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka hefur samið við franska meistaraliðið PSG. Hann kemur til félagsins eftir ár þegar samningur hans við Rhein-Neckar Löwen rennur út. Greint var frá því í morgun að Palicka færi frá þýska liðinu eftir ár eftir...

Rúmenski Þórsarinn kominn til Ítalíu

Rúmenski handknattleiksmaðurinn Viorel Bosca sem kom til liðs við Þór Akureyri í lok september á síðasta ári hefur samið við ítalska félagið Santarelli Cingoli sem leikur í Seria2. Félagið greindi frá þessu á dögunum og virðist allt vera klappað og...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Kvöldkaffi: Díana, Andrea, Sandra, Dana, Birta, Elías, Elín

Díana Dögg Magnúsdóttir lék allan leikinn fyrir Blomberg-Lippe í kvöld í sigri á gamla liðinu, BSV Sachsen Zwickau, 31:20,...
- Auglýsing -