Monthly Archives: August, 2021
Fréttir
Gille fetaði í fótspor Maksimov og Pokrajac
Guillaume Gille, landsliðsþjálfari Frakka í handknattleik karla, fetaði á laugardaginn í fótspor ekki ómerkari manna í handknattleikssögunni en Rússans Vladimir Maksimov og Serbans Branislav Pokrajac. Gille varð þar með þriðji handknattleiksmaðurinn til þess að vinna til gullverðlauna á Ólympíuleikum...
Efst á baugi
U17: Seljum okkur dýrt gegn Hvít-Rússum
„Við fórum á fullt í morgun að hefja undirbúning fyrir leikinn við Hvít-Rússa á morgun. Gærdagurinn fór í endurheimt og undirbúningsvinnu eftir tvo leiki á tveimur dögum,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is rétt...
Fréttir
Molakaffi: Bitter, Landin, Handawy, Gerard, Lunde, Solberg, Kuznetsova
Þýski markvörðurinn Johannes Bitter var með bestu hlutfallsmarkvörslu markvarða í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó sem lauk um nýliðna helgi. Bitter varði þriðja hvert skot sem barst á markið hans, alls 32 af 96. Daninn Niklas Landin varð...
Efst á baugi
U19 ára landsliðið er á leið á EM í Varazdin
U19 ára landslið karla í handknattleik hélt af landi brott í morgun. Förinni er heitið til Varazdin í Króatíu þar sem fyrir dyrum stendur þátttaka í Evrópumeistarmótinu í handknattleik. Íslenska liðið verður í riðli með Slóvenóu, Serbíu og Ítalíu....
Efst á baugi
Björgvin Þór hefur ákveðið að rifa seglin
Björgvin Þór Hólmgeirsson hefur tekið þá ákvörðun að leika ekki handknattleik á næsta keppnistímabili. Vera kann að hann sé alveg hættur í handknattleik. Björgvin Þór staðfesti þetta í samtali við handbolta.is fyrir stundu. Sagði hann annir koma í veg...
Fréttir
Myndir: U17 ára landsliðið í Klaipeda
U17 ára landslið kvenna tekur þessa dagana þátt í B-deild Evrópumótsins í handknattleik. Leikið er í Klaipeda í Litáen. Íslenska liðið hefur byrjað vel í mótinu og unnið báða leiki sína, gegn Lettlandi 35:23 og á móti Tyrkjum, 28:19....
Efst á baugi
Handbolti karla – helstu félagaskipti
Nokkuð hefur verið um félagaskipti í handknattleik hér á landi síðustu vikur. Eins hefur verið greint frá skiptum leikmanna á milli landa. Nú þegar íslensk félagslið hafa hafið æfingar eitt af öðru til undirbúnings er ekki úr vegi að...
Efst á baugi
Molakaffi: Krickau, Viktor Gísli, Guigou, Abalo, hefur fengið nóg
Nicolej Krickau, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins GOG, hrósaði Viktori Gísla Hallgrímssyni í hástert eftir að GOG vann Bjerringbro/Silkeborg í æfingaleik um helgina, 34:27. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn fór hamförum, ekki síst í fyrri hálfleik. Frönsku handknattleiksmennirnir Michaël Guigou og Luc Abalo léku í...
Efst á baugi
ÓL: Vyakhireva sú mikilvægasta en segist vera hætt
Rússneska handknattleikskonan Anna Vyakhireva var valin mikilvægasti leikmaður handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem lauk í Tókýó í morgun. Vyakhireva fór á kostum í nokkrum leikjum Rússa á leikunum, m.a. gegn Noregi í undanúrslitum.Vyakhireva er 26 ára gömul örvhent skytta. Hún hefur...
Efst á baugi
Gríðarlega ánægður með frábæra frammistöðu
Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik var glaður í bragði þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið eftir öruggan níu marka sigur íslenska liðsins á Tyrkjum í annarri umferð B-riðils B-deildar Evrópumóts kvenna í handknattleik um...
Nýjustu fréttir
Björg Elín er íþróttaeldhugi ársins
Björg Elín Guðmundsdóttir sjálfboðaliði hjá Val og HSÍ til áratuga var í kvöld útnefnd eldhugi ársins af Íþrótta- og...