Monthly Archives: August, 2021
Efst á baugi
Tvö hundruð í rými, númeruð sæti, grímur, engin hópamyndun
Fyrsti formlegi leikur keppnistímabilsins í handknattleiknum hér á landi fer fram annað kvöld þegar Valur og Haukar mætast í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í Origohöllinni, heimavelli Íslandsmeistara Vals í handknattleik.Eftir það tekur við Meistarakeppnin í handknattleik kvenna á sunnudaginn...
A-landslið karla
Viku æfingabúðir í nóvember – sleppa landsleikjum
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur næst saman í viku í byrjun nóvember. Þá verða lagðar línurnar fyrir þátttökuna á Evrópumótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, sagði við handbolta.is í morgun...
Fréttir
Meistaradeild kvenna: Tíu helstu félagaskiptin
Keppni í Meistaradeild kvenna hefst 11. september og hafa liðin verið á fullu í sínum undirbúningi fyrir nýtt tímabil undanfarna tvo mánuði og hafa margir leikmenn haft vistaskipti í sumar. Hér fyrir neðan rennum við yfir tíu stærstu félagaskiptin...
Fréttir
Ætlar að fá 60 þúsund áhorfendur á handboltaleik
Bertus Servaas, forseti pólska handknattliðsins Lomza Vive Kielce sem Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, er einu sinni sem oftar stórhuga í áætlunum. Nýjasta hugmynd hans er að efna til handboltaleiks á þjóðarleikvangi Póllands, Stadion Narodowy, í...
Efst á baugi
Molakaffi: Ýmir Örn, Aðalsteinn, Roland, Savykynas, Gibelin
Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen komust örugglega í aðra umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í gær þegar þeir unnu Spor Totor SK frá Ankara öðru sinni á tveimur dögum með miklum mun. Í gær skakkaði 20...
Efst á baugi
Teitur Örn skaut Kristianstad áfram
Teitur Örn Einarsson skaut IFK Kristianstad í 16-liða úrslit sænsku bikarkeppninni í handknattleik í dag. Hann átti stórleik og skoraði átta mörk í tíu marka sigri Kristianstad, 34:24, á Anderstorp SK á útivelli í lokaumferð riðlakeppni 32-liða úrslita.Kristianstad og...
Efst á baugi
Sjö marka sigur og sæti í átta liða úrslitum
Aron Pálmarsson og samerjar í danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold komust í dag í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar með sigri á HC Midtjylland, 36:29, á útivelli. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 16:16. Liðsmenn HC Midtjylland náðu að...
Efst á baugi
Leikjadagskráin staðfest
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leikjadagskránna fyrir fyrstu átta umferðirnar í Meistaradeild kvenna. Allir leikir riðlakeppninnar munu fara fram á laugardögum og sunnudögum á keppnistímabilinu en fyrsta umferðin fer fram daganna 11. og 12. september.Það er óhætt að segja...
Efst á baugi
Byrjaðir að æfa á ný eftir sóttkví
Leikmenn handknattleiksliðs Vals í karlaflokki losnuðu úr sóttkví á föstudaginn að þremenningunum sem smituðustu undanskildum. Fleiri smit komu ekki fram og voru allir þeir sem reyndust neikvæðir við skimun á mánudaginn í sömu stöðu á föstudaginn. Þess vegna var...
Efst á baugi
Fimm FH-ingar í liði mótsins
Í lok Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í gær var tilkynnt um val á úrvalsliði mótsins. Eftirtaldir hrepptu hnossið að þessu sinni:Vinstra horn: Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum.Hægra horn: Birgir Már Birgisson, FH.Vinstri skytta: Darri Aronsson, Haukum.Hægri skytta: Hafþór Már Vignisson,...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...