Monthly Archives: September, 2021

Myndir: Stórsigur Valsmanna

Íslandsmeistarar Vals komust í undanúrslit í Coca Cola-bikarnum í handknattleik karla í kvöld með því að leggja FH-inga með tíu marka mun, 34:24, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valsarar voru sjö mörkum yfir, 17:11, í hálfleik.FH-ingar komu ákveðnir til...

Bikar karla – Úrslit, markaskor og framhaldið

Stjarnan, Fram, Afturelding og Valur eru komin í undanúrslit í Coca Cola-bikar karla í handknattleik eftir leiki átta liða úrslita í kvöld. Dregið verður annað kvöld eftir að átta liða úrslitum kvenna verður lokið.Undanúrslitaleikir karla fara fram fimmtudaginn...

Stjarnan fór illa með KA-menn

Stjarnan varð fyrst liða til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í kvöld. Það gerði Stjarnan með öruggum sigri á KA, 34:30, í TM-höllinni í Garðabæ. Stjörnumenn voru fjórum mörkum yfir í hálfleik,...

ÍR – Fram, stöðuuppfærsla

ÍR tók á móti Fram í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik karla í Austurbergi kl. 19.30. Fylgst var með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér að neðan.Fram vann, 36:30, eftir að hafa verið marki undir í...

Spá – Olísdeild karla: Kapphlaup Hauka og Vals

Haukar verða deildarmeistarar í Olísdeild karla í handknattleik vorið 2022 eftir æsilega keppni við Val. Þetta er niðurstaða af vangaveltum valinkunns hóps handknattleiksáhugafólks sem handbolti.is leitaði til og bað um að spá fyrir um röð liðanna í Olísdeild karla....

Bíður eftir að komast í aðgerð á úlnlið

Eins og þeir sem fylgdust með viðureign Gróttu og ÍBV í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna á föstudaginn tóku e.t.v. eftir þá kom Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir ekkert við sögu. Samkvæmt heimildum handbolta.is getur orðið bið á að...

Dagskráin: Barist um sæti í undanúrslitum

Eftir spennandi leiki í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattelik er skammt stórra högga á milli í keppninni. Í kvöld verður leikið til þrautar í átta liða úrslitum í karlaflokki á fernum vígstöðvum.Fyrsti leikurinn hefst klukkan 18...

Molakaffi: Hannes, Andrea, Volda, Magnús, Birta

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard unnu liðsmenn Voslauer afar léttilega með 17 marka mun í annarri umferð austurrísku 1. deildarinnar á heimavelli í gær. Alpla Hard, sem er ríkjandi meistari, hefur unnið tvo fyrstu leiki...

Ekki draumabyrjun í Færeyjum

Íslendingar fengu ekki draumabyrjun þegar keppni hófst í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans, þar á meðal tveir Íslendingar, máttu þola tap á heimavelli. Bjartur Már Guðmundsson og félagar í StÍF kræktu í annað...

Má þakka fyrir jafntefli

Ólafur Andrés Guðmundsson lék í dag sinn fyrst leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik eftir að hafa samið við stórliðið Montpellier í sumar. Hann fagnaði því miður ekki sigri í frumrauninni heldur mátti þakka fyrir jafntefli á heimavelli...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndskeið: Aron á eitt af glæsilegustu mörkum Final4

Aron Pálmarsson skoraði eitt af eftirminnilegustu mörkum úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu, Final4, í handknattleik með Barcelona í leik við Kielce...
- Auglýsing -