Monthly Archives: October, 2021
Efst á baugi
Valsliðið fór til Serbíu án sterkra leikmanna
Kvennalið Vals hélt af stað til Serbíu eftir hádegið í dag þar sem liðið leikur á laugardag og sunnudag við Bekament í annarri umferð í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Valsliðið verður án sterkra leikmanna í leikjunum en Lovísa Thompson, landsliðskona,...
Efst á baugi
Vill sjá fjölmenni í Krikanum
Á laugardaginn spilar karlalið FH fyrri leik sinn við SKA-Minsk frá Hvíta Rússlandi. Leikurinn hefst klukkan 17 í Kaplakrika. Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH hefur haft í mörg horn að líta undanfarna daga og vikur við að undirbúna þátttökuna...
Efst á baugi
Myndir: Meistararnir æfðu í keppnishöllinni í Istogu
Eftir ljúfan nætursvefn og staðgóðan morgunverð á Hotel Trofta í Istogu í Kósovó fóru leikmenn Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs á æfingu í keppnishöllinni fyrir hádegið í dag. Æfingin gekk vel og líst leikmönnum og þjálfurum vel á aðstæður.Tilhlökkun...
Fréttir
Þýskar systur dæma í Krikanum
Þýskar systur, Tanja Kuttler og Maike Merz, dæma fyrri viðureign FH og SKA Minsk í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í Kaplakrika á laugardaginn. Eftir því sem næst verður komist er þetta í fyrsta sinn sem konur dæma Evrópuleik félagsliða...
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor, Óskar, Elías Már, Harpa Rut, smituðust í Slóveníu
Viktor Petersen Norberg skoraði sjö mörk og Óskar Ólafsson tvö þegar lið þeirra Drammen vann Nærbø, 36:29, í norsku úrvalsdeildinni í gær á útivelli. Drammen er þar með komið upp í annað sæti deildarinnar með 10 stig eftir sjö...
Efst á baugi
Gott kvöld hjá Íslendingum
Íslenskir handknattleiksmenn fögnuðu sigri með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik en fjórir leikmenn og einn þjálfari voru í eldlínu keppninnar í kvöld.Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar fyrir Vive Kielce þegar liðið vann Flensburg,...
Efst á baugi
FH-ingar afgreiddu Víkinga í síðari hálfleik
FH-ingar unnu öruggan sigur á Víkingi, 31:24, í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Leiðir liðanna skildu í síðari hálfleik eftir að aðeins einu marki munaði á þeim að loknum fyrri hálfleik, 13:12, fyrir...
Efst á baugi
Komnar til Kósovó – löng ferð sem gekk svaðalega vel
Leikmenn Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs komu til Istogu í Kósovó um miðjan dag eftir 25 stunda ferðalag frá Akureyri. Eftir komuna hafa liðsmenn tekið því rólega. Á morgun verður æft í keppnishöllinni fyrir leikina tvo við lið Istogu. ...
Efst á baugi
Verður í banni í toppslagnum
Rúnar Kárason, stórskytta ÍBV, tekur út leikbann þegar efstu liðin í Olísdeild karla, ÍBV og Valur, mætast í 4. umferð deildarinnar í Origohöllinni á sunnudaginn klukkan 16.Rúnar var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ sem tók...
Fréttir
Dagskráin: Víkingar koma í heimsókn í Krikann
Einn leikur er á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. FH-ingar taka á móti Víkingum í Kaplakrika og verður flautað til leiks klukkan 19.30. Leiknum er flýtt vegna þátttöku FH í Evrópubikarkeppninni um komandi helgi.Leikurinn í Kaplakrika er önnur...
Nýjustu fréttir
Ljóst í fyrramálið hvaða liðum Fram mætir
Íslands- og bikarmeistarar Fram komast að því á tíunda tímanum í fyrramálið hverjir verða andstæðingar í 32-liða úrslitum riðlakeppni...
- Auglýsing -