Monthly Archives: October, 2021

Verðugt verkefni til framfara

„Það verður verðugt verkefni fyrir okkur að mæta frábæru liði Svía. Við hlökkum til leiksins og ætlum að njóta þess að reyna okkur við eitt besta lið heims sem hafnaði í fjórða sæti á Ólympíuleikunum í sumar. Máta okkur...

Einn í bann en annar slapp

Þrándur Gíslason Roth, leikmaður Aftureldingar, tekur út leikbann þegar Afturelding sækir Selfoss heim í Olísdeild karla í Sethöllina á Selfossi á sunnudaginn. Hann sýpur þar með seyðið af útilokun sem hann fékk í viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum...

Dagskráin: Barist í Kórnum og í Eskilstuna

Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með einum leik. FH-inga koma þá í heimsókn í Kórinn í Kópavogi og sækja nýliða HK heim. Flautað verður til klukkan 19.30.Viðureignin í kvöld verður annar leikur nýliða HK í...

Molakaffi: Viktor, Arnór, Viktor, Óskar, Orri, Örn, Jørgensen, Oftedal

Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG komust í gærkvöld í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar þegar þeir lögðu Skjern á heimavelli, 31:28.  Einnig eru ríkjandi bikarmeistarar Mors-Thy komnir í undanúrslit svo og Bjerringbro/Silkeborg. Holstebro og Aalborg mætast í síðasta leik...

Tyrkjum tókst ekki að leggja stein í götu Serba

Serbía vann öruggan sigur á Tyrklandi í sjötta riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Lið þjóðanna eru með íslenska og sænska liðinu í riðli en Ísland og Svíþjóð eigast við á morgun klukkan 17 í Eskilstuna í Svíþjóð.Serbar...

Tvö áfram en tvö eru úr leik

Tvö svokölluð Íslendingalið komust áfram í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld á sama tíma og tvö féllu úr keppni.Alexander Petersson skoraði fimm mörk í sex skotum fyrir MT Melsungen í þegar liðið vann 2. deildarliðið...

Myndir: Síðasta æfing fyrir orrustuna við Svía

Kvennalandsliðið í handknattleik æfði í kvöld í keppnissalnum í STIGA Sport Arena í Eskilstuna þar sem viðureign þess við sænska landsliðið fer fram á morgun í 6. riðli undankeppni Evrópumótsins. Um var að ræða aðra æfingu dagsins og eins...

Saga Sif kölluð strax til Svíþjóðar – Hafdís meiddist

Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, hefur verið kölluð inn A-landslið kvenna í handknattleik sem mætir Svíþjóð í undankeppni EM 2022 Eskilstuna á morgun. Hafdís Renötudóttir meiddist á ökkla á æfingu í morgun og verður Saga Sif því til taks...

Kom mér í opna skjöldu

„Það kom mér mjög á óvart að vera valin í æfingahópinn og ég reiknaði alls ekki með að vera í endanlegum hóp sem fór til til Svíþjóðar,“ sagði Elísa Elíasdóttir, 17 ára Vestmannaeyingur, sem er í A-landsliðshópnum sem mætir...

Fullyrt að Janus Daði fari til Noregs næsta sumar

Fullyrt er í dag að Janus Daði Smárason verði leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad frá og með næsta keppnistímabili.Handballleaks, síða á Instrgram telur sig hafa fyrir þessu áreiðanlegar heimildir. Áður hefur handbolti.is sagt frá fregnum TV2 í Noregi...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -