Monthly Archives: November, 2021
Efst á baugi
Anton Gylfi og Jónas eru mættir til Szeged
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson standa í stórræðum í kvöld þegar þeir dæma viðureign ungverska meistaraliðsins Pick Szeged og Vardar Skopje í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki. Leikurinn fer fram í Szeged í Ungverjalandi og hefst klukkan 17.45.Um...
Efst á baugi
Molakaffi: Ágúst Elí, Elín Jóna, Steinunn, Bjarni Ófeigur, Axel
Ágúst Elí Björgvinsson átti góðan leik í marki Kolding í gærkvöldi en það dugði ekki þegar liðið sótti nágrannaliðið Fredericia heim í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, lokatölur, 35:33, eftir jafna viðureign. Ágúst Elí varði 11 skot, þar af eitt...
Efst á baugi
Teitur skaut Dinamo í kaf í síðari hálfleik
Teitur Örn Einarsson átti stórleik í síðari hálfleik í kvöld fyrir Flensburg þegar liðið lagði Dinamo Búkarest á heimavelli, 37:30, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik en leikið var í Flensburg. Liðin höfðu þar með sætaskipti. Dinamo er fallið...
Fréttir
Tap en áfram í efsta sæti
Íslendingaliðið Gummersbach tapaði í kvöld í toppleik þýsku 2. deildarinnar í handknattleik er það sótti Eintracht Hagen heim, 40:36, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik, 20:16. Eins og tölurnar gefa til kynna þá var fátt um...
Fréttir
Annir hjá aganefnd – öll kurl eru ekki komin til grafar
Í mörg horn var að líta hjá aganefnd HSÍ sem kom saman í gær enda er fundargerðin löng sem birt var á vef HSÍ í dag frá fundi nefndarinnar. Tvö mál eru til áframhaldandi vinnslu.Annarvegar er um að...
Efst á baugi
Ég á mér draum – kannski vantar fleiri fyrirmyndir?
Handknattleikskonan Susan Innes Gamboa og leikmaður Aftureldingar, greindi frá í fyrri hluta samtals sín við handbolta.is sem birtist í gær hvers vegna hún kom til Íslands frá Venesúela í ársbyjun 2019. Vonin um betra líf og að geta um...
Efst á baugi
Tvö lið Olísdeildar karla falla úr í 32-liða úrslitum
Tvö lið úr Olísdeild karla falla úr leik í 32-liða úrslitum, eða fyrstu umferð, Coca Cola-bikars karla í handknattleik þegar leikið verður 12. og 13. desember.Þetta varð ljóst í morgun þegar dregið var í keppnina en tvær viðureignir...
Efst á baugi
Myndir: Stjarnan – FH
FH vann sannfærandi sigur á Stjörnunni, 33:26, í Olísdeild karla í handknattleik í TM-höllinni í gærkvöld og komst upp í annað til þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Situr þar ásamt Val sem á leik til góða á FH.Stjarnan...
Fréttir
Könnun: Hvernig geta félögin fengið fleiri á völlinn?
Nemandi við Háskólann á Bifröst, sem er að vinna að Bc.s ritgerð, hafði samband við handbolta.is og óskaði eftir liðsinni lesenda við að svara léttri könnun í tengslum við rannsókn vegna ritgerðarinnar sem unnin er í samvinnu við Handknattleikssamband...
Olís karla
Dregið í 32 liða úrslit
Klukkan 11 í dag verður dregið í 32 liða úrslit Coca Cola bikars karla í handknattleik. Dregið verður á skrifstofu HSÍ og verður drættinum streymt inn á forsíðu hsi.is.Átján lið eru skráð til leiks og verður dregið til þriggja...
Nýjustu fréttir
Fróðleiksmolar: Feðgar, bræður, þjálfarar, leikmenn, afmælisdagur
Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla 2025, milli Vals og Fram, hefst í kvöld. Fyrsti úrslitaleikurinn fer fram í...
- Auglýsing -