Monthly Archives: November, 2021
Efst á baugi
Molakaffi: Ómar Ingi, Veigar Snær, Böðvar Páll, Neagu, Benali
Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg, er í liði 11. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handkattleik en greint var frá valinu á mánudaginn. Þetta er í fimmta sinn á keppnistímabilinu sem Selfyssingurinn er valinn í lið umferðarinnar. Veigar Snær Sigurðsson var...
Fréttir
Sannfærandi hjá FH-ingum
FH-ingar komust upp að hlið Vals í öðru til þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með afar sannfærandi sigri á Stjörnunni, 33:26, í TM-höllinni í Garðabæ. Leikurinn var liður í áttundu umferð deildarinnar. Ef undan eru skildar...
Fréttir
Magdeburg tapað stigi – Bjarki Már frábær í Moskvu
Þýska handknattleiksliðið SC Magdeburg tapaði í kvöld sína fyrsta stigi eftir 16 sigurleiki í röð. Magdeburg gerði jafntefli í kvöld við Lorgroni La Rioja, 29:29, á Spáni í Evrópudeildinni í handknattleik. Philipp Weber tryggði liðinu annað stigið er hann...
Fréttir
Annar sigur Hauka í röð – fyrsta tap HK í fimm leikjum
Haukar unnu í kvöld annan leik sinn í röð í Olísdeild kvenna er liðið lagði HK, 30:27, í upphafsleik 8. umferðar í Kórnum. Grunnurinn var lagður í fyrri hálfleik þegar Haukaliðið var mikið sterkara á báðum endum vallarins og...
Fréttir
Olísdeildirnar: Hvernig er staðan?
Tveir leikir fara fram í Olísdeildunum í handknattleik í kvöld. Í Kórnum eigast við HK og Haukar í Olísdeild kvenna og í TM-höllinni mætast Stjarnan og FH í Olísdeild karla. Báðar viðureignir hefjast kl. 19.30.Handbolti.is fylgist með báðum...
Fréttir
Verður frá keppni næstu vikur
Óvíst er hvort línumaðurinn þrautreyndi, Einar Ingi Hrafnsson, taki þátt í fleiri leikjum með Aftureldingu í Olísdeildinni á árinu. Hann tognaði á læri í viðureign Aftureldingar og ÍBV í Vestmannaeyjum í síðustu viku og var þar af leiðandi...
Efst á baugi
Ísland er paradís – seldi bíl til að eiga fyrir fargjaldinu
Susan Ines Gamboa er væntanlega fyrsti handknattleiksmaðurinn frá Venesúela sem leikur í deildarkeppni hér á landi. Hún er nú á sínu þriðja keppnistímabili og líkar lífið vel hér á landi. Ísland er paradís að hennar mati. Ekki ríkir eftirsjá...
Fréttir
Öruggt hjá ungmennum Vals
Ungmennalið Vals vann öruggan sigur á Víkingum í Grill66-deild kvenna á sunnudagskvöld, 30:21, en leikið var í Origohöllinni. Valsliðið var með átta marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 15:7. Þar með var bundinn endir á sigurgöngu Víkinga sem höfðu...
Fréttir
Dagskráin: Hafnarfjarðarliðin fara í Kópavog og Garðabæ
Áttunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með viðureign HK og Hauka í Kórnum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikurinn markar einnig upphaf að öðrum þriðjungi deildarkeppninnar. Að leikjum áttundu umferðar loknum síðar í vikunni tekur...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki Már, Aron Dagur, Daníel Freyr, moka út miðum, M`Bengue
Bjarki Már Elísson var í liði 10. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem tilkynnt var á síðasta föstudag en umferðinni lauk á fimmtudagskvöld. Bjarki Már átti stórleik þegar lið hans Lemgo vann Rhein-Neckar Löwen, 33:30, í Mannheim. Hann...
Nýjustu fréttir
Arnór færist nær sæti í undanúrslitum
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro stigu enn eitt skrefið í átt að sæti í undanúrslitum um...
- Auglýsing -