Monthly Archives: November, 2021
Efst á baugi
Björgvin Páll er mentor markvarða hjá Bergischer HC
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, er þjálfari markvarða þýska 1. deildarliðsins Bergischer HC. Tók hann við starfinu í sumar. Fer það að stórum hluta fram í gegnum tölvu, fjarfundarbúnað og aðra nútímatækni. Hann hefur þó farið út og verið...
Efst á baugi
Sóttvarnir á æfingum og í keppni – skráningarskylda tekin upp á ný
Í dag tók í gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir sem mun gilda til og með 8. desember. Hér að neðan má sjá helstu reglur er snerta íþróttahreyfinguna samkvæmt tilkynningu á vef ÍSÍ.Æfingar og keppni:Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 2.000 í...
Fréttir
Dagskráin: Annað hvort í ökkla eða eyra
Óhætt er að segja að það sé annað hvort í ökkla eða eyra þegar kemur að leikjum á Íslandsmótinu í handknattleik. Eftir tvo daga án leikja þá verða sex leikir á dagskrá í kvöld og það nánast allir í...
Efst á baugi
Molakaffi: Díana Dögg, Poulsen, Læsø, Dahmke, sjö áfram og þjálfari, Polman
Díana Dögg Magnúsdóttir er í 19. sæti yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með 30 mörk. Hún er um leið markahæsti leikmaður BSV Sachsen Zwickau. Ennfremur er Díana Dögg í 11. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar þegar...
Efst á baugi
„Bærinn er gjörsamlega metnaðarlaus“
„Hér virðist bæjarstjórn og ráðamenn skammast sín fyrir að byggja upp til íþrótta, telja það óþarfa kostnað en ekki fjárfestingu til framtíðar í öflugu íþróttastarfi og heilbrigðu líferni. Bærinn er gjörsamlega metnaðarlaus þegar kemur að því að skara framúr,“...
Efst á baugi
Vilja mæta óskum Alfreðs
Forsvarsmenn þýsku deildarkeppninnar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að hægt verði að koma til móts við óskir Alfreðs Gíslasonar landsliðsþjálfara karla um að fjölgað verði þeim tækifærum þýska landsliðsins til æfinga á næstu vikum...
Fréttir
Evrópa verður að vera tilbúin með álitlegan frambjóðanda
Evrópuþjóðir verða að vera tilbúnar með álitlegan frambjóðanda í stól formanns Alþjóða handkattleikssambandsins, IHF, þegar sá dagur rennur upp að núverandi forseti, Egyptinn Hassan Moustafa, gefur ekki á kost á sér á nýjan leik. Þetta er skoðun Mortens Stig...
Fréttir
Þórir hefur valið HM-farana
Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson og þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna hefur valið 16 leikmenn og tvo til vara sem hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni og hefst 3. desember.Að uppistöðu til er...
Efst á baugi
Er í góðum höndum hjá Nancy
Handknattleiksmaðurinn Elvar Ásgeirsson gekk til liðs við franska liðið Nancy frá samnefndri borg á fyrsta ársfjóðungi þessa árs eftir hálfs annars árs veru hjá Stuttgart í Þýsklandi. Elvar var sóttur af forráðamönnum Nancy til þess að efla liðið á...
Efst á baugi
Molakaffi: Sagosen, takmarkanir, Duvnjak, Elverum, Hákonshöll
Norska dagblaðið VG greinir frá því að Sander Sagosen fá jafnvirði þriggja milljóna króna evra í laun á þriggja ára samningstíma hjá norska liðinu Kolstad. Sagosen kemur til félagsins 2023. Sé þetta rétt verður Sagosen hæst launaði handknattleiksmaður sem...
Nýjustu fréttir
Taka til varna vegna bannsins langa
Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...