- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2021

Molakaffi: Mørk, Arnór Þór, Ýmir Örn, Bjarni Ófeigur, Pesic

Ein fremsta handknattleikskona samtímans, Nora Mørk, hefur samið við danska liðið Esbjerg frá og með næsta keppnistímabili. Mørk, sem stendur á þrítugu og var m.a. markahæst á EM fyrir ári, kveður þar með Evrópumeistara Vipers Kristiansand. Arnór Þór Gunnarsson skoraði...

Misjafnt gengi hjá Íslendingum

Þýska liðið Lemgo, sem Bjarki Már Elísson leikur með, og danska liðið GOG þar sem Viktor Gísli Hallgrímsson er markvörður, eru áfram efst í B-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla eftir 4. umferð sem fram fór í kvöld. Kristján Örn...

Segir að menn vilji leggja niður handbolta hjá Þór í stað þess að byggja upp

„Bæjaryfirvöld verða að fara taka alvarlega þá bláköldu staðreynd að það bráðvantar eitt stykki íþróttahús á félagssvæði Þórs. Það myndi leysa allan vanda boltaíþrótta að vetrarlagi,“ skrifað Árni Rúnar Jóhannsson, formaður handknattleiksdeildar Þór á Akureyri í aðsendri grein sem...

U18: Myndasyrpa frá Belgrad

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönum 18 ára og yngri hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í undankeppni EM2023 í Belgrad í Serbíu, 24:21 á móti Slóveníu og 29:26 í leik við Slóvakíu í dag. Þar með stendur...

U18: „Vinnusemi, dugnaður og liðsheild“

„Ég er fyrst og fremst ánægður með stelpurnar og þann magnaða karakter sem þær sýndu að gefast aldrei upp þótt staðan væri erfið þremur mörkum undir og rúmar tíu mínútur til leiksloka því á þeim tíma hafði eitt og...

U18: Stórkostlegur lokakafli færði stelpunum sigur

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, sýndi stórkostlegan karakter á síðustu tíu mínútunum gegn Slóvökum í undankeppni EM í Belgrad í Serbíu. Stelpurnar unnu upp þriggja marka forskot Slóvaka, 24:21, á síðustu tíu mínútunum...

Tinna Soffía hefur tekið upp þráðinn

Handknattleikskonan Tinna Soffía Traustadóttir hefur tekið fram handboltaskóna á ný eftir sex ára hlé og er byrjuð að leika á ný með Selfossliðinu í Grill66-deild kvenna eins og lesendur handbolta.is hafa vafalaust tekið eftir.Tinna Soffía var ein af þeim...

U18: Músagangur á herbergjum stúlknanna í Belgrad

Ungmennalandslið kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, dvelur á lélegu hóteli í Belgrad í Serbíu. Sóðaskapur er mikill og m.a. er mýs á hlaupum um herbergi leikmanna liðsins svo eitthvað sé nefnt af því sem...

Flogið á vit ævintýranna

Kvennalandsliðið í handknattleik hélt af stað í rauðabítið í morgun áleiðis til Tékklands þar sem A- og B-landsliðin taka þátt í fjögurra liða mótum á fimmtudag, föstudag og á laugardag með landsliðum frá Noregi, Sviss og Tékklandi.Valdir voru 30...

Tékklandsför bíður ÍBV

ÍBV mætir tékkneska liðinu Sokol Pisek í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna en dregið var í morgun í Vínarborg. Leikir 16-liða úrslita fara fram 8. og 9. janúar og viku síðar kjósi liðin að leika heima og að...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins...
- Auglýsing -