Monthly Archives: December, 2021
Efst á baugi
Óðinn Þór er á leiðinni til Þýskalands
Óðinn Þór Ríkharðsson, hornamaður KA, hefur verið lánaður til Gummersbach i Þýskakalandi samkvæmt heimildum handbolta.is. Hann mun leika með toppliði þýsku 2. deildarinnar til áramóta en snúa að því loknu aftur til KA.Eftir því sem næst verður komist...
Fréttir
Myndasyrpa: FH – Selfoss
FH og Selfoss skildu jöfn í hörkuskemmtilegum leik í Olísdeild karla í Kaplakrika í gærkvöld, 28:28. Egill Magnússon tryggði FH annað stigið þegar hann jafnaði metin á síðustu sekúndu leiksins eins og sjá má á efstu mynd Jóa Long...
Efst á baugi
Dagskráin: Endasprettur fyrir jólafrí – toppslagur í Dalhúsum
Tveir síðustu leikir Olísdeildar kvenna fyrir jóla- og nýársleyfi frá kappleikjum fara fram í dag. HK fær Fram í heimsókn í Kórinn og Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs bregða undir sig betri fætinum einu sinni sem oftar og leggja land...
Efst á baugi
Eyjamennirnir skoruðu 12 mörk í naumum sigri
Hákon Daði Styrmisson átti stórleik með Gummersbach í gærkvöld og skoraði 10 mörk í 11 skotum þegar lið hans vann sinn áttunda leik á heimavelli, 30:29, gegn Elbflorenz frá Dresden. Það máttu engu muna að leikmenn Gummersbach misstu leikinn...
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor Gísli, Grétar Ari, Elvar, Eiríkur Guðni, Ingólfur Arnar
Viktor Gísli Hallgrímsson kom við sögu í stutta stund í marki GOG í gærkvöld þegar liðið vann Skive, 29:24, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Hann varði tvö skot af þeim fimm sem bárust á markið meðan hann stóð vaktina....
Fréttir
HM: Nokkuð hreinar línur – úrslit og staðan
Eftir leiki kvöldsins í milliriðli þrjú og fjögur á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik liggur fyrir hvaða fjögur lið fara áfram í átta liða úrslit mótsins. Um er að ræða landslið Brasilíu, Danmerkur, Spánar og Þýskalands. Lokaumferðin á sunnudaginn mun...
Efst á baugi
ÍR-ingar tylla sér á toppinn
ÍR komst í kvöld í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með tveggja marka sigri á Víkingi í hörkuleik í Víkinni, 28:26. Víkingur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14.ÍR hefur þar með 13 stig eftir átta leiki í...
Efst á baugi
Annar sigur Stjörnunnar í röð
Stjarnan vann í kvöld sinn annan leik í röð í Olísdeild kvenna í handknattleik og færðist þar með upp í fimmta sæti deildarinnar með átta stig. Stjarnan vann Aftureldingu afar örugglega með 15 marka mun, 37:22. Afturelding er hinsvegar...
Efst á baugi
Ævintýraleg endalok – úrslit og markaskor kvöldsins
Stjarnan vann á ævintýralegan hátt upp tíu marka forskot Aftureldingar á síðustu 20 mínútunum í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í TM-höllinni í kvöld og tryggði sér annað stigið, 26:26. Aftureldingarmenn spiluðu rassinn úr buxunum og skoruðu...
Fréttir
Allt á einum stað – staðan í leikjum kvöldsins
Fimm leikir eru á dagskrá í Olísdeild karla í kvöld og einn í Olísdeild kvenna.Handbolti.is fylgist með leikjunum í textafærslum hér fyrir neðan frá klukkan 17.30 að flautað verður til fyrsta leiksins í TM-höllinni og þangað til þeim...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Blær hefur skrifað undir hjá Leipzig
Blær Hinriksson hefur skrifað undir samning við þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig samkvæmt heimildum handbolta.is. Blær hefur verið sterklega...
- Auglýsing -