- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2021

Erfitt hjá okkar mönnum í Frakklandi

Íslensku handknattleiksmennirnir sem voru í sviðsljósinu í frönsku 1. deildinni í dag uppskáru lítið þegar upp var staðið. Báðir voru þeir í tapliðum að þessu sinni. Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í Montpellier töpuðu með sex marka mun fyrir...

Þrettándi deildarsigurinn hjá Ómari Inga og Gísla Þorgeiri

Ekkert lát er sigurgöngu SC Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag vann liðið Lemgo, 29:25, á heimavelli eftir að hafa verið marki undir að loknum fyrri hálfleik, 13:12. Magdeburg hefur þar með fullt hús stiga eftir...

HK sneri við blaðinu í síðari hálfleik

Ungmennalið HK færðist upp í sjöunda sæti úr því níunda í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag með þriggja marka sigur á ungmennaliði Fram, 35:32. Leikið var í Kórnum. Viðureignin skiptist í tvö horn. Fram-liðið var öflugra í fyrri...

Færeyingar færa sig yfir í rafrænar leikskýrslur

Færeyingar gera nú tilraunir með að gera leikskýrslur í úrvalsdeildum karla og kvenna í handknattleik rafrænar. Vilja þeir þar með víkja frá handskrifuðum skýrslum sem viðgangast þar eins og t.d. hér á landi.Stefnt er að því að allar...

Verðum að sýna skilning og þolinmæði, segir Þórir

Talsverð umræða hefur víða skapast vegna þess mikla munar sem er á milli margra landsliða sem nú taka þátt í heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem stendur yfir á Spáni. Allt upp í 40 marka munur hefur sést í leikjum...

Tveir úr leik á Selfossi

Tveir leikmenn Selfoss meiddust í sigurleiknum á Íslandsmeisturum Vals í Origohöllinni, 28:26, í Olísdeild karla í gær. Óttast er að Árni Steinn Steinþórsson hafi tognaði í aftanverðu öðru læri. Guðmundur Hólmar Helgason fékk þungt högg fyrir neðan annað augað...

HM: Leikir sunnudagsins

Önnur umferð í A, B, C og D-riðlum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik á Spáni fer fram í dag. Í gær tryggðu Þýskaland, Ungverjaland, Danmörk, Suður Kórea, Brasilía og Spánn sér sæti í milliriðlakeppninni þótt ein umferð sér eftir í...

Dagskráin: Áhugaverður botnslagur nyrðra – Stjarnan mætir í Víkina

Elleftu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Þá verður fyrri umferð deildarkeppninnar lokið að því undanskildu að tveir frestaðir leikir standa eftir. Upphafsmerki verður gefið í báðum leikjum klukkan 18.Víkingar, sem unnu sinn...

Molakaffi: Teitur Örn, Arnór Þór, Viktor Gísli, Arnór, Arnar Birkir, Sveinbjörn, Haukur, Sigvaldi Björn

Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk í sjö skotum þegar lið hans, Flensburg, vann Bergischer HC, 29:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Arnór Þór Gunnarsson skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti auk einnar stoðsendingar,...

Byr skortir í seglin hjá Fjölni/Fylki

Vandræði Fjölnis/Fylkis í Grill66-deild kvenna halda áfram en liðið situr á botni deildarinnar eftir átta umferðir með aðeins einn sigur. Sjöunda tap liðsins varð staðreynd í kvöld er það sótti ungmennalið Vals heim í Origohöllina, lokatölur 28:25, fyrir Val.Valsliðið...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -