- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2021

Döhler afgreiddi grannaslaginn

Phil Döhler, markvörður FH, sá til þess að FH-ingar unnu grannaslaginn við Hauka og þar með baráttuna um efsta sæti Olísdeildar karla í kvöld. Þjóðverjinn lokaði marki FH á kafla í síðari hálfleik sem veitti FH-liðinu tækifæri til þess...

Tveir úr Gróttu og tveir úr Fram í liði mánaðarins

Tveir leikmenn Gróttu og tveir úr Fram eru í liði nóvember mánaðar sem tölfræðiveitan HBStatz tók saman úr gögnum sínum og birti fyrr í dag.Einar Baldvin Baldvinsson, markvörður, og Andri Þór Helgason, vinstri hornamaður Gróttu, eru í liðinu auk...

Benedikt, Einar, Ágúst og Tjörvi sköruðu fram úr

Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals var besti leikmaður Olísdeildar karla í handknattleik í nóvember samkvæmt niðurstöðum tölfræðiveitunnar HBStatz sem birti samantekt sína í dag.Valsarinn ungi skoraði að jafnaði sjö mörk í leik með Val í nóvember og var var...

Aron er ennþá frá keppni

Aron Pálmarsson verður ekki með danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold í kvöld þegar það tekur á móti ungversku meisturunum Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Aron er ekki á leikskýrslu sem birt hefur verið fyrir leikinn sem hefst klukkan...

HM: Spænska landsliðið vonast til að komast á flug

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni í kvöld og lýkur 19. desember. Í upphafi verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Handbolti.is hefur síðustu daga fjallað um hvern riðil. Við hæfi er að ljúka umfjölluninni um áttunda og...

Dagskráin: Hafnarfjarðarslagur með hraðprófum – leikið í Víkinni

Tvö efstu lið Olísdeildar karla, Haukar og FH, hefja 11. umferð deildarinnar í sannkölluðum stórleik á heimavelli FH, Kaplakrika, í kvöld. Flautað verður leiks klukkan 19.30.Reynt verður að tryggja góða stemningu á Hafnarfjarðarslagnum. Þess vegna verður opið fyrir 500...

Molakaffi: Þjálfararnir og leikmaður eftir heima, Rabenseifer, Lunde, Svan

Austurríska landsliðið í handkattleik kvenna verður án landsliðsþjálfara síns, Herbert Müller, og aðstoðarþjálfarans Erwin Gierlinger, á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst á Spáni í dag. Báðir urðu þeir eftir heima í Austurríki eftir að hafa greinst með kórónuveiruna skömmu...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -