Monthly Archives: January, 2022
Fréttir
Dagskráin: Grótta til Eyja og leikið að nýju í Garðabæ
Tveir leikir verða á dagskrá í Grill66-deild kvenna í handknattleik en keppni í deildinni hófst fyrir síðustu helgi og nú komin á fullan skrið eftir jólaleyfi. Grótta sækir ungmennalið ÍBV heim í kvöld. Grótta ætlar að freista þess að...
Efst á baugi
Þórsarar styrkja lið sitt
Handknattleikslið Þórs á Akureyri hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin sem framundan eru þegar keppni hefst á nýjan leik í Grill66-deild karla á næstu dögum. Samið hefur verið við Króatann Josip Kezic.Kezic er 31 árs gamall. Hann semur við Þór...
Efst á baugi
Molakaffi: Fleiri smit, Kolstad, Wanne, Svartfellingar
Fleiri smit hafa gert vart við sig í leikmannahópi hollenska landsliðsins í handknattleik sem verður með íslenska landsliðsinu í riðli á EM í handknattleik. Í gær var sagt frá að Florent Bourget hafi smitast. Erlingur Richardsson er þjálfari hollenska...
A-landslið karla
Byrja í Kosice á fimmtudag – 28 ár síðan Stefán og Rögnvald dæmdu fyrst á EM
Annað Evrópumót karla í handknattleik í röð verða Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson í eldlínunni með flautur sína og spjöld. Þeir dæma leik strax á fimmtudagskvöld, viðureign Rússlands og Litáen í F-riðli sem fram fer í Koscice. Flauta...
A-landslið karla
Ferðasaga strákanna til Búdapest í myndum
Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik karla, þjálfarar og starfsfólk eru komin til Búdapest eftir að hafa farið með leiguflugi á vegum Icelandair frá Keflavík í morgun ásamt nokkrum farþegum til viðbótar s.s. fjölmiðlamönnum, Sérsveitinni, stuðningsmannafélagi landsliðanna í handknattleik, og...
Fréttir
Enn syrtir í álinn hjá Serbum
Róður serbneska landsliðsins í handknattleik þyngist enn í undirbúningi þess fyrir Evrópumeistaramótið í handknattleik karla. Nú eru 15 í einangrun, þar af eru níu leikmenn. Vita menn ekki sitt rjúkandi ráð orðið lengur og er lítil huggun í að...
Efst á baugi
Hvenær þá, ef ekki núna?
„Mér þykir sem nú sé rétti tíminn til að breyta til. Ég tel mig hafa náð öllu út úr Lemgo ævintýrinu sem mögulegt er,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Lemgo spurður út í fréttir síðustu...
Efst á baugi
Króatar verða fyrir áfalli
Króatíska landsliðið í handknattleik, sem lék til úrslita á EM fyrir tveimur árum, varð fyrir áfalli í gær þegar í ljós kom að Domagoj Duvnjak, fyrirliði, og leikstjórnandinn Luka Cindric taka ekki þátt í fyrstu leikjum liðsins á Evrópumótinu....
Efst á baugi
Molakaffi: Rut, Árni Bragi, Rakel Sara, Andri Snær, Steinunn, Roganovic, Karlsson
Rut Arnfjörð Jónsdóttir, burðarás í Íslands- og bikarmeistaraliði KA/Þórs í handknattleik og fyrirliði íslenska landsliðsins, var kjörin íþróttakona Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, 2021. Handknattleiksfólkið Árni Bragi Eyjólfsson og Rakel Sara Elvarsdóttir höfnuðu í öðru sæti. Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason varð...
A-landslið karla
Handboltinn okkar: Hitað upp fyrir Evrópumótið
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt í kvöld og tóku upp tuttugusta og fimmta þátt vetrarins. Þátturinn var í umsjón Jóa Lange, Arnars Gunnarssonar og Gests Guðrúnarsonar.Að þessu sinni var þátturinn tileinkaður EM karla sem...
Nýjustu fréttir
Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena
Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...