Monthly Archives: February, 2022
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor, Arnar, Sveinbjörn, Teitur, Ýmir, Orri, Aron, Viktor, Óskar, Elías, Axel
Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik í marki GOG á lokakafla leiksins við Skanderborg Aarhus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Viktor Gísli kom í markið þegar ríflega 20 mínútur voru til leiksloka og GOG var sex mörkum...
Efst á baugi
Haukar einir efstir – úrslit og markaskor dagsins
Haukar eru einir í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir leiki dagsins en fjórir leikir fóru fram í dag og í kvöld. Haukar unnu stórsigur á Gróttumönnum í leik þar sem þeir síðarnefndu voru allt frá upphafi a.m.k....
Efst á baugi
Jafntefli í uppgjöri efstu liðanna – úrslit og markskor dagsins
FH og Selfoss skildu jöfn, 28:28, í viðureign tveggja efstu liða Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13.Tinna Sigurrós Traustadóttir átti enn einn stórleikinn á tímabilinu fyrir Selfossliðið....
Fréttir
Rakleitt til Miklagarðs eftir stórsigur
Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik skoraði fjögur mörk, ekkert þeirra úr vítakasti í dag þegar lið hennar EHF Aalborg vann Rødovre HK örugglega, 33:23, í dönsku 1. deildinni í handknattleik.Um leið og leiknum var lokið fór Sandra rakleitt út...
Fréttir
FH-ingar sækja Þórsara heim eftir sigur á Ísafirði
FH tryggði sér sæti í átta liða úrslitum í Coca Cola-bikar karla í handknattleik með öruggum sigri á Herði, 38:20, í viðureign liðanna á Ísafirði. FH sækir Þór Akureyri heim í átta liða úrslitum á miðvikudagskvöldið kl. 19. Leikið...
Fréttir
Lilja lék vel í öruggum sigri
Lilja Ágústsdóttir lék afar vel fyrir Lugi í dag þegar liðið vann öruggan sigur á Västerås, 30:24, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna. Lilja, sem gekk nýverið til liðs við sænska liðið tók þátt í leiknum í dag í...
Efst á baugi
Ómar Ingi fór hamförum í heimsókn til Lemgo
Ómar Ingi Magnússon fór hamförum í Lemgo í dag þegar hann sótti liðið heim með samherjum sínum í Magdeburg. Ómar Ingi skoraði 15 mörk í 21 skoti og átti níu stoðsendingar að auki í 19 marka sigri Magdeburg, 44:25....
Fréttir
Leikjavakt: Hver er staðan?
Einn leikur verður í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik í dag. Einnig fara fjórir leikir fram í Olísdeild karla frá klukkan 16 til 19.30.Handbolti.is freistar þess efni megni að fylgjast með leikjunum í textalýsingu hér fyrir...
Efst á baugi
Komnir til Slóvakíu eftir 44 stunda ferðalag
Roland Eradze og Gintaras Savukynas eru komnir heilu og höldnu til Slóvakíu. Sá síðarnefndi greindi frá þessu fyrir stundu á Facebook síðu sinni. Savukynas segir 44 klukkustundir hafa liðið frá að þeir lögðu af stað frá Zaporizhia þangað til...
Fréttir
EHF frestar leikjum úkraínskra og rússneskra liða
Ekkert verður í bili af leikjum úkraínska meistaraliðsins HC Motor gegn PSG 1. mars, á móti Barcelona 3. mars og FC Porto 10. mars. Þeim hefur verið frestað um ótiltekinn tíma. Forsvarsmenn EHF ætla að funda um málið á...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...