Monthly Archives: February, 2022
Efst á baugi
Berserkir reyndust Selfyssingum ekki fyrirstaða
Ungmennalið Selfoss heldur sínu striki á sigurbraut í Grill66-deild karla í handknattleik en í kvöld vann liðið sinn þriðja leik á innan við viku er það kjöldró Berserki í Set-höllinni á Selfossi með 17 marka mun, 42:25. Tólf marka...
Efst á baugi
Donni hafði betur í Íslendingauppgjöri
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og félagar í PAUC höfðu betur gegn Elvari Ásgeirssyni og samherjum í Nancy í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld á heimavelli PAUC í suðurhluta Frakklands, 33:27. Með sigrinum komust Donni og félagar upp...
Efst á baugi
Halda efsta sætinu þrátt fyrir tap
Íslendingaliðið Gummersbach tapaði í kvöld fyrir Lübeck-Schwartau á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 31:29, eftir að hafa verið marki undir að loknum fyrri hálfleik, 15:14. Þetta er fimmta tap Gummersbach í deildinni á leiktíðinni. Þrátt fyrir tapið...
Efst á baugi
Óvissa ríkir hjá Erlingi
Samningur Erlings Richardssonar um þjálfun hollenska karlalandsliðsins í handknattleik rennur út í júní. Erlingur sagði við handbolta.is í morgun að enn hafi ekki átt sér stað viðræður á milli sín og hollenska handknattleikssambandsins um hvað taki við þegar núverandi...
Fréttir
Leikið um undanúrslitasæti við ríkjandi meistara
Kvennalið ÍBV fer til Spánar síðdegis í dag en á morgun og á sunnudag standa fyrir dyrum tveir leiki í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik gegn Costa del Sol Málaga. Millilent verður í Barcelona áður en áfram verður...
Efst á baugi
Styrkleikaflokkar fyrir EM U18 og U20 ára í sumar liggja fyrir
Landslið Íslands í handknattleik karla, U20 ára og U18 ára, taka þátt í A-hluta Evrópumótsins í sumar. Frábær árangur U19 ára landsliðsins EM í Króatíu í ágúst síðastliðinn tryggði báðum liðum keppnisrétt á EM í sumar. Dregið verður í...
Efst á baugi
Dagskráin: Tveir leikir af fjórum
Tveir leikir fara fram í Grill66-deild karla í handknattleik. Liðin tvö sem komu óvænt inn í deildarkeppnina á síðasta sumri, Berserkir og Kórdrengir, verða í eldlínunni. Þeir fyrrnefndu halda austur á Selfoss og glíma við ungmennalið Selfoss sem hefur...
Efst á baugi
Molakaffi: Aðalsteinn, Kireev, Zorman tólfti, Sen, Metz, Krim, Györ
Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari Kadetten Schaffhausen í Sviss, hefur klófest króatíska miðjumanninn Sandro Obranovic. Króatinn kemur frá RK Zagreb til Kadetten í sumar á tveggja ára samningi. Rússneski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Kireev kemur til liðs við Füchse Berlin í sumar frá CSKA...
Efst á baugi
FH trónir á toppnum
FH tyllti sér í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Fjölni/Fylki, 29:23, í Dalhúsum í Grafarvogi. Hafnarfjarðarliðið hefur þar með 24 stig eftir 15 leiki og er stigi á undan Selfoss sem á að...
Efst á baugi
Daníel Freyr allt í öllu í dramatískum sigri í Lundi
Daníel Freyr Andrésson, Aron Dagur Pálsson og samherjar í sænska úrvalsdeildarliðinu Guif frá Eskilstuna unnu dramatískan sigur á Lugi í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 29:28, en leikið var í Lundi, heimavelli Lugi. Eftir hnífjafnan leik skoraði Elias...
Nýjustu fréttir
Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag
„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...
- Auglýsing -