- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2022

Haukar stungu sér fram úr á síðustu mínútunum

Haukar halda áfram að vera við hlið FH í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir unnu Stjörnuna með fjögurra mark mun, 33:29, í TM-höllinni. Úrslitin réðust á síðustu einu og hálfu mínútu leiksins en fram til þess tíma...

Óvissa ríkir um endurkomu Arons

Jan Larsen framkvæmdastjóri danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold segir óvíst hvenær Aron Pálmarsson geti leikið á ný með liðinu. Aron tognaði á kálfa í leik Íslands og Svartfjallalands á Evrópumótinu í síðasta mánuði. Hann var nýlega sloppin úr einangrun.„Það er...

Hefur kvatt Hauka og er flutt til Nykøbing

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Annika Friðheim Petersen hefur kvatt Hauka í Hafnarfirði og skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarliðið Nykøbing-Falster Håndboldklub - NFH. Frá þessu var greint á blaðamannafundi félagsins fyrir stundu. Petersen samdi við félagið fram á mitt ár...

Reykjavíkurslagnum frestað öðru sinni

Ekkert verður úr því að Reykjavíkurfélögin Valur og Fram mætist í Olísdeild kvenna í Orighöllinni annað kvöld eins til stóð. Mótanefnd HSÍ hefur frestað leiknum vegna smita kórónuveiru. Þetta er í annað sinn á nokkrum dögum sem viðureign liðanna...

Mikkjalsson hefur sagt skilið við KA

Færeyski línumaðurinn Pætur Mikkjalsson hefur yfirgefið herbúðir Olísdeildarliðs KA og gengið til liðs við H71 í Færeyjum. Frá félagaskiptunum er greint á vef HSÍ en þau gengu í gegn á föstudaginn.Mikkjalsson lék með H71 í gær og skoraði...

Þjálfari stendur og fellur með árangri

Nokkuð hefur verið rætt og ritað síðustu daga um framtíð Guðmundar Þórðar Guðmundssonar á stóli landsliðsþjálfara karla í handknattleik. Sitt hefur hverjum sýnst hvort HSÍ eigi að bjóða honum nýjan samning þegar núverandi samningur rennur út um mitt þetta...

Dagskráin: Toppslagur í Garðabæ – það efsta tekur á móti því neðsta

Þráðurinn var tekinn upp í Olísdeild karla í gær með einum leik eftir að keppni hafði legið niðri frá 17. desember. Í kvöld verða tveir leikir á dagskrá. Þar á meðal verður toppslagur á milli Hauka og Stjörnunnar. Liðin...

Molakaffi: Óskar, Viktor, Arnór, Elías, Axel, Magnús

Óskar Ólafsson skoraði eitt mark og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg þrjú þegar lið þeirra Drammen vann Nærbø, 37:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Drammen er í öðru sæti deildarinnar með 28 stig eftir 17 leiki,...

Selfyssingar fóru ekki tómhentir úr Digranesi

Ungmennalið Selfoss fór ekki erindisleysu vestur yfir Hellisheiði í kvöld og í Kópavog til leiks við Kórdrengi í Grill66-deild karla í íþróttahúsið í Digranesi í handknattleik. Selfossliðið tók bæði stigin með sér að loknum lokaleik 16. umferðar deildarinnar. Lokatölur...

Halldór Stefán nýtti fyrsta tækifæri til að komast á toppinn

Volda, liðið sem Halldór Stefán Haraldsson þjálfar í norsku 1. deild kvenna, komst í kvöld upp í efsta sæti með öruggum átta marka sigri á Randesund, 34:26. Leikið var í hinni glæsilegu íþróttahöll Volda Campus Sparebank1 Arena sem tekin...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins...
- Auglýsing -