- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2022

Tveir leikir á morgun í stað fjögurra

Ekkert verður af því að heil umferð fari fram í Olísdeild kvenna í handknattleik á morgun eins og til stóð. Þegar hefur einni viðureign verið frestað, leik Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs og ÍBV. Smit er komið upp í herbúðum...

Íslendingaslag hefur verið frestað vegna smita

Sex leikmenn þýska liðsins MT Melsungen eru smitaðir af kórónuveirunni um þessar mundir. Þess vegna hefur viðureign Melsungen og bikarmeistara Lemgo, sem Bjarki Már Elísson leikur með, verið frestað en til stóð að liðin mættust á sunnudaginn í 8-liða...

Aron verður ekki með vegna meiðsla

Aron Pálmarsson verður ekki með Aalborg í kvöld þegar liðið sækir TTH Holstebro heim í dönsku 1. deildinni í handknattleik en keppni í deildinni hefst á nýjan leik í kvöld eftir hlé vegna Evrópumótsins. Aron tognaði á kálfa snemma...

Dagskráin: Toppbaráttan í algleymi

Það verður nóg um að vera í Grill66-deildunum í handknattleik í kvöld. Tvö af þremur efstu liðum Grill66-deildar kvenna, ÍR og FH, verða í eldlínunni. FH, sem er í þriðja sæti aðeins þremur stigum á eftir Selfossi sem er...

Molakaffi: Toft, Rut, Skogrand, Morval, Sercien-Ugolin, Horvat

Danski landsliðsmarkvörðurinn Sandra Toft hefur samið við ungverska stórveldið, Györ. Tekur hún stöðu franska landsliðsmarkvarðarins Amandine Leynaud sem hyggst hætta keppni í sumar.  Auk Toft verða markverðirnir Laura Glauser og Silje Solberg áfram hjá ungverska liðinu en forráðamenn Györ...

ÍR-ingar sluppu með skrekkinn

Efsta lið Grill66-deildar karla, ÍR, slapp með skrekkinn í kvöld í heimsókn sinni í Origohöllina hvar liðið mætti ungmennaliði Vals. ÍR-ingum tókst að knýja fram nauman sigur, 28:27, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik,...

Sextándi leikurinn án taps

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen tókst að bjarga öðru stiginu gegn svissnesku meisturunum í Pfadi Winterthur á heimavelli í dag í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Eftir æsilega lokamínútur, þar sem Kadetten lenti tvisvar sinnum tveimur mörkum...

Tvær taka tvö ár til viðbótar í Vestmannaeyjum

Pólsku handknattleikskonurnar Marta Wawrzynkowska og Karolina Olszowa hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV. Báðar eru þær langt komnar með sitt þriðja tímabil með ÍBV eftir að hafa komið til félagsins frá heimalandinu.Wawrzynkowska er ein af bestu...

Íslandsvinur tekur við af Íslandsvini

Gintaras Savukynas , fyrrverandi leikmaður Aftureldingar, Gróttu og leikmaður og þjálfari ÍBV, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Litáen í handknattleik karla.Hann tekur við af öðrum Íslandsvini Mindaugas Andriuska sem sagði starfi sínu lausu eftir að landslið Litáen lauk keppni...

Andlát: Davíð B. Gíslason

Davíð B. Gíslason, varaformaður HSÍ, lést á heimili sínu á laugardaginn langt fyrir aldur fram.Fyrir rétt um ári síðan greindist Davíð með illkynja krabbamein í höfði. Síðasta ár hefur farið í erfiðar meðferðir, bæði geisla- og lyfja til þess...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -