- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2022

Frestað um sólarhring

Vegna ófærðar hefur leik Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola bikar karla í handknattelik verið frestað til morguns, sunnudags. Vonast er til að þá verði hægt að flauta til leiks klukkan 15.Ófært er með flugi...

Ekki er flogið til Ísafjarðar – óvissa um bikarleikinn

Óvissa ríkur um hvort fyrirhugaður leikur Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla fari fram í dag. Flugi frá Reykavík til Ísafjarðar klukkan 11.15 var aflýst. FH-ingar áttu bókað í þá ferð með Flugfélaginu Erni....

Dagskráin: Stefnir í að tveir leikir fari fram

Einn leikur verður leikinn í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Víkingar sækja Framara heim klukkan 14. Allur aðgangseyrir að leiknum rennur til Ingunnar Gísladóttur og fjölskyldu til að standa straum af aðgerð sem dóttir Ingunnar gekkst undir á...

ÍR endurheimti eitt efsta sætið

Rétt í þann mund sem Fjölnismenn renndu sér upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld voru ÍR-ingar að glíma við ungmennalið Hauka í Austurbergi. ÍR-liðið vann leikinn með fjögurra marka mun, 33:29, og...

Roland stefnir á landamæri Slóvakíu

Roland Eradze, handknattleiksþjálfari hjá HC Motor, ákvað í gær að yfirgefa Úkraínu enda ekkert annað að gera eins og ástandið er í landinu. Hann og Gintaras Savukynas, þjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor eru saman á bíl út úr landinu...

Fjölnir er kominn upp að hlið ÍR

Fjölnir komst í gærkvöld upp að hlið ÍR í Grill66-deild karla með sigri á Vængjum Júpíters, 34:28, í Dalhúsum. Fjölnismenn voru sjö mörkum yfir í hálfleik, 20:13. Sigur þeirra var aldrei í hættu þótt Vængir hafi veitt eins harða...

Molakaffi: Elvar, norsku landsliðin, Berge, Thomsen, Sabate

Elvar Ásgeirsson skoraði sex mörk fyrir Nancy í gærkvöld þegar liðið tapaði fyrir Chambéry, 36:32, á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Nancy er neðst í deildinni með fjögur stig, er fjórum stigum á eftir Istres og Saran....

Óvænt tap GOG – Íslendingar í eldlínunni

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG biðu óvænt lægri hlut í kvöld í heimsókn sinni til Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 30:27. Þetta var fyrsta tap GOG í deildinni á leiktíðinni eftir 20 sigurleiki og eitt jafntefli....

Fjölnir/Fylkir krækti í eitt stig

Neðsta lið Grill66-deildar kvenna, Fjölnir/Fylkir, krækti í annað stigið úr viðureign sinni við ungmennalið Fram í kvöld í Dahúsum í Grafarvogi, 21:21, í hörkuleik. Fjölnir/Fylkir var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:8.Fjölnir/Fylkir hefur þar með náð í...

Undirbúningur er hafinn fyrir EM-leikina

Íslenska kvennalandsliðið kom saman í dag til undirbúnings fyrir leikina við Tyrki í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í næstu viku. Fyrri viðureignin verður í Tyrklandi á miðvikudaginn.Leikmenn funduðu í dag með landsliðsþjálfaranum Arnari Péturssyni. Lagðar voru línur fyrir næstu...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð

Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn...
- Auglýsing -