- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2022

Verðum að vera kokkí í svona leikjum

„Ef okkur tekst að töfra fram okkar besta leik þá eigum við möguleika á að standa í sænska landsliðinu,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskona í handknattleik um væntanlega viðureign Íslands og Svíþjóðar í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á...

Afturelding semur við Kukobat til þriggja ára

Afturelding hefur tryggt sér krafta handknattleiksmarkvarðarins Jovan Kukobat næstu þrjú árin, eftir því sem segir í tilkynningu á Facebook-síðu handknattleiksdeildar félagsins.Kukobat lék með Víkingi í Olísdeildinni í vetur en hefur verið hér á landi um árabil og verið markvörður...

Hópurinn gegn Svíum liggur fyrir – frítt inn á Ásvelli

Tilkynnt hefur verið hvaða 16 leikmenn Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna teflir fram í kvöld gegn Svíum í undankeppni Evrópumótsins á Ásvöllum. Af 17 leikmönnum sem hafa verið við æfingar síðustu daga verður Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK, utan...

Díana Dögg skrifar undir nýjan samning

Handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við þýska 1. deildarliðið BSV Sachsen Zwickau. Nýi samningurinn gildir til ársins 2023. Eyjakonan er nú langt komin með síðara árið af tveimur af fyrri samningi en hún gekk...

Molakaffi: Helena, Andrea, Þórey, Rut, Karen, frítt á leikinn, Skube, Lugi

Helena Rut Örvarsdóttir leikur í kvöld sinn 50. landsleik þegar íslenska landsliðið mætir sænska landsliðinu í undankeppni EM í handknattleik á Ásvöllum. Andrea Jacobsen tekur þátt í sínum 30. A-landsleik.  Þórey Rósa Stefánsdóttir á flesta landsleiki að baki af leikmönnum...

Mikilvægur sigur hjá Tuma Steini

Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar í Coburg unnu afar mikilvæg tvö stig í kvöld er þeir lögðu Hüttenberg, 27:25, á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Hver sigur er dýrmætur fyrir Coburgliðið þessa dagana því liðið er skammt...

Hófu úrslitakeppnina á 10 marka sigri

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu öruggan sigur á liði Bern, 38:28, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum um svissneska meistaratitilinn í handknattleik karla á heimavelli í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til þess...

Mætum af fullum krafti í leikinn

„Við þurfum að mæta af fullum krafti gegn frábæru liði Svía,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is um næsta verkefni landsliðsins í undankeppni EM en annað kvöld kemur sænska landsliðið í heimsókn á Ásvelli...

Áfram kætast Valsmenn innan vallar sem utan

Valsmenn eru kátir innan vallar sem utan um þessar mundir. Á dögunum bætti karlalið félagsins deildarmeistarabikarnum í Olísdeildinni í safnið og í dag er greint frá því að þrír vaskir leikmenn liðsins hafi ákveðið að verða um kyrrt hjá...

Markadrottning Olísdeildar: Geggjað að hafa náð þessu markmiði

„Ég setti mér það markmið fyrir tímabilið að verða markahæst. Það er geggjað að hafa náð því þótt markmið okkar í HK-liðinu hafi því miður ekki gengið eftir,“ segir Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, markadrottning Olísdeildar kvenna leiktíðina 2021/2022. Jóhanna Margrét...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena

Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...
- Auglýsing -