- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2022

Sara Dögg markahæst – toppbaráttan harðnar

Sara Dögg Hjaltadóttir lék afar vel fyrir Gjerpen HK Skien í dag þegar liðið vann Grane Arendal, 34:26, á heimavelli í Skienshallen í norsku 1. deildinni í handknattleik. Sara Dögg var markahæst í Gjerpen-liðinu með átta mörk, þar af...

„Þetta var óþarfa tap“

Eftir tvo sigurleiki í röð máttu Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau að bíta í það súra epli að tapa í dag í heimsókn til Blomberg-Lippe, 28:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Aðeins var eins...

Framarar eru ekki af baki dottnir

Leikmenn Fram eru ekki af baki dottnir í Olísdeild karla þótt staða liðsins sé ekki eins og best verður á kosið. Framarar léttu ekki raunum FH-inga þegar lið þeirra mættust í Safamýri í kvöld. Breki Dagsson tryggði Fram...

Ekki dró úr spennunni

Ekki dró úr spennu í Olísdeild kvenna í dag þegar þrír leikir af fjórum í 19. umferð deildarinnar fór fram. Fram heldur vissulega efsta sætinu með 29 stig eftir stórsigur á Aftureldingu, 38:20, í Mosfellsbæ. Leiknum verður helst minnst...

Þórsarar töpuðu á Ásvöllum

Þór Akueyri á ekki lengur möguleika á að ná efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik eftir tap fyrir ungmennaliði Hauka, 34:29, á Ásvöllum í dag.Þór hefur þar með tapað níu stigum þegar liðið á tvo leiki eftir, Fjölnir hefur...

Markstöngin bjargaði báðum stigunum

Markstöngin tryggði Selfossi bæði stigin gegn ÍBV í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Set-höllinni á Selfossi í dag, 32:31. Ásgeir Snær Vignisson átti þess kost að jafna metin á síðustu sekúndu en skot hans fór í...

Leikjavakt: Hver er staðan?

Þrír leikir hefjast í Olísdeildum kvenna og karla klukkan 16. KA/Þór og HK mætast í Olísdeild kvenna og einnig Afturelding og Fram. Í Set-höllinni á Selfoss verður Suðurlandsslagur þegar Selfoss og ÍBV leiða saman hesta sína í Olísdeild...

Mögnuð kaflaskipti í Eyjum

ÍBV komst upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna eftir að hafa lagt Stjörnuna, 29:24, í Eyjum í dag í upphafsleik 19. umferðar. Ótrúleg kaflaskipti voru í þessari viðureign. Stjarnan var fimm mörkum yfir eftir sjö mínútna leik. Upp úr...

Tvær framlengja samninga til tveggja ára

Handknattleikskonurnar Helena Rut Örvarsdóttir og Eva Björk Davíðsdóttir hafa framlengt samninga sína við Stjörnuna til tveggja ára, fram til loka keppnistímabilsins 2024. Þær stöllur gengu til liðs við Stjörnuna sumarið 2020 eftir að hafa leikið um árabil utan landsteina...

Dagskráin: Steinunn mætir til leiks – Stjarnan fer til Eyja – Suðurlandsslagur

Leikmenn liðanna í Olísdeildum kvenna og karla slá ekki slöku við í dag. Þrír leikir verða háðir í nítjándu og þriðju síðustu umferð Olísdeildar kvenna. Auk þess lýkur 20. umferð Olísdeildar karla með tveimur leikjum. Fjórar viðureignir fóru fram...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð

Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn...
- Auglýsing -