Monthly Archives: May, 2022
Efst á baugi
Ómar Ingi fór hamförum þegar Magdeburg tryggði sér þýska meistaratitilinn
Ómar Ingi Magnússon fór á kostum í dag þegar SC Magdeburg vann HSV Hamburg í Hamborg, 32:22, og innsiglaði þar með fyrsta meistaratitil félagsins í 21 ár. Ómar Ingi skoraði 12 mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, auk þriggja...
Fréttir
Fjögur mörk og naumt tap í grannaslag
Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar lið hans Flensburg tapaði naumlega á heimavelli fyrir Kiel, 28:27, í 106. nágrannaslag liðanna í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þar með dró mjög úr vonum Flensburgliðsins á...
Efst á baugi
Auður Brynja og Kubobat valin best hjá Víkingi
Auður Brynja Sölvadóttir og Jovan Kukobat voru valin bestu leikmenn Víkings á nýliðinni leiktíð. Uppskeruhátið og lokahóf handknattleiksdeildar félagsins var haldið á dögunum þar sem veittar voru viðurkenningar til leikmanna.„Gríðarlegur metnaður og stemning er hjá leikmönnum og þjálfurum fyrir...
Efst á baugi
Er í hópi markahæstu kvenna deildarinnar
Díana Dögg Magnúsdóttir hafnaði í 18. sæti á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik en leiktíðinni lauk í gær. Um leið er hún næst markahæsti leikmaður BSV Sachsen Zwickau. Þetta er alls ekki amalegur árangur hjá...
Efst á baugi
Myndskeið: Þrumuskot Teits Arnar í Barcelona
Stórskyttan Teitur Örn Einarsson heldur áfram að þenja út netsmöskvana á handknattleiksvöllum Evrópu. Hann skoraði til að mynda þrjú mörk fyrir Flensburg þegar liðið tapaði fyrir Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu á fimmtudagskvöld. Flensburg tapaði leiknum...
Efst á baugi
Dagskráin: Svara Eyjamenn fyrir sig eða kemst Valur í góða stöðu?
Önnur úrslitaviðureign ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla verður í Vestmannaeyjum í dag. Flautað verður til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 16.Reikna má með fjölmenni á leiknum og hörkustemningu. Eyjamenn láta sig aldrei vanta þegar úrslitaleikir...
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor Gísli, róðurinn þyngist, Duarte, Pekeler
Viktor Gísli Hallgrímsson var valinn í úrvalslið fimmtu og næst síðustu umferðar átta liða úrslita dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Viktor Gísli fór á kostum í marki GOG á dögunum þegar liðið vann Ribe-Esbjerg, 33:29, á heimavelli. Lokaumferð átta liða úrslita...
Fréttir
Jöfnuðu metin með sigri í framlengingu
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í IFK Skövde náðu í dag að jafna metin við Ystad í rimmu liðanna um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Skövde vann eftir framlengdan leik sem fram fór í Ystad, 34:29. Jafnt var eftir...
Fréttir
Valur er Íslandsmeistari í 3. flokki karla
Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í 3. flokki karla í handknattleik. Valur vann Hauka í hörku úrslitaleik að Varmá í Mosfellsbæ, 34:32, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik.Valsmenn voru lengst af með frumkvæðið í viðureigninni....
Efst á baugi
„Við náðum sætinu!“
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau tryggðu sér í dag sæti í umspili um keppnisrétt í 1. deildinni í lokaumferð deildarinnar í dag. BSV Sachsen Zwickau vann Oldenburg á útivelli með sjö marka mun, 29:22,...
Nýjustu fréttir
Grunur uppi að Duvnjak hafi meiðst illa – Dagur hefur kallað á Karacic
Hugsanlegt er talið að króatíska landsliðið, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, hafi orðið fyrir þungu höggi í kvöld þegar fyrirliðinn...