Monthly Archives: May, 2022
Efst á baugi
Kveður Gróttu og klæðist búningi Fram
Handknattleiksmaðurinn Ívar Logi Styrmisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Hann kemur til félagsins frá Gróttu hvar hann lék sem lánsmaður frá ÍBV í Olísdeildinni í vetur.Ívar er 22 ára fjölhæfur leikmaður sem flutti til Reykjavíkur frá...
Efst á baugi
Framundan er veisla fyrir handboltann
„Ég hlakka til að sjá þessa leiki og vona um leið að liðin leiki góðan handbolta. Ég tel að Eyjamenn geti hlaupið með Valsliðinu. En sannarlega verða þeir líka að sýna skynsemi þegar tök verða á. Ég er sannfærður...
Fréttir
Dagskráin: Kapphlaupið um titilinn hefst í kvöld
Fyrsti úrslitaleikur Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í kvöld í Origohöll Valsmanna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikmenn beggja liða klæjar í fingurnar að hefja leik eftir nokkurt hlé sem verið hefur frá...
Efst á baugi
Allt önnur ára yfir liðinu í ár
„Mér finnst vera önnur ára yfir liðinu okkar núna heldur en í fyrra. Þá var bara geggjað að komast í úrslit en núna er eins og það verði ekkert merkilegt ef við vinnum ekki titilinn,“ segir Bjarni Ófeigur Valdimarsson...
Efst á baugi
Molakaffi: Tumi Steinn, Anton, Örn, Axel, Westberg
Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar hans í Coburg gerðu jafntefli við Bietigheim, 29:29, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Leikið var á heimavelli í Bietigheim í Stuttgart. Tumi Steinn skoraði ekki mark að þessu sinni en átti...
Fréttir
Haukur tekur þátt í úrslitahelginni í Köln
Haukur Þrastarson og samherjar hans í pólska meistaraliðinu Vive Kielce komust í kvöld í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Vive Kielce vann franska liðið Montpellier öðru sinni í átta liða úrslitum, að þessu sinni með átta marka mun, 30:22,...
Efst á baugi
Eins svekkjandi og það getur orðið
„Þetta tap var eins svekkjandi og það getur orðið,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir leikmaður BSV Sachsen Zwickau eftir eins marks tap fyrir Leverkusen, 25:24, á útivelli í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik.Leverkusen skoraði sigurmarkið á síðustu...
Fréttir
Í undanúrslit í tíunda sinn – aldrei unnið keppnina
Ungverska liðið Veszprém varð í kvöld þriðja liðið í sögunni til þess að komast í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Þrátt fyrir tveggja marka tap fyrir Aalborg Håndbold í Álaborg í síðari leik liðanna, 37:35, þá heldur ungverska...
Fréttir
Íslendingaliðið er komið í úrslit
Orri Freyr Þorkelsson skoraði tvö mörk í kvöld þegar Elverum vann Nærbø með 12 marka mun í þriðja og síðasta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á heimavelli í kvöld. Lokatölur, 40:28, en aðeins munaði einu...
Fréttir
Víkingar krækja í hornamann frá Haukum
Víkingur hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í Grill66-deild karla í handknattleik. Samið hefur verið í hornamanninn Halldór Inga Jónasson til næstu tveggja ára. Halldór Ingi kemur til Víkings frá Haukum.Hinn 26 ára gamli hægri hornamaður hefur verið um...
Nýjustu fréttir
Ferskir eftir morgunmat og nokkra kaffibolla
„Við erum bara ferskir eftir morgunmat og nokkra kaffibolla,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti...