Monthly Archives: May, 2022
Efst á baugi
Geggjað að upplifa þetta með strákunum
„Þetta er bara alveg geðveikt. Ég get ekki lýst þessari tilfinningu almennilega,“ sagði Benedikt Gunnar Óskarsson þegar handbolti.is hitti hann í fögnuði Valsara eftir sigur á Íslandsmótinu í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Benedikt Gunnar varð...
Efst á baugi
Valsmenn eru betri um þessar mundir
„Í upphafi vil ég óska Valsmönnum innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Þeir eru betri en við um þessar mundir,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að ÍBV tapaði fyrir Val, 31:30, í fjórða...
Efst á baugi
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir leika til úrslita
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leika til úrslita í Evrópudeildinni í handknattleik á morgun með þýska liðinu SC Magdeburg í Evrópudeildinni eftir að hafa unnið RK Nexe frá Króatíu í undanúrslitaleik, 34:29, en úrslitaleikir keppninnar fara fram...
Efst á baugi
Valur Íslandsmeistari í 24. sinn
Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í dag með því að leggja ÍBV, 31:30, í fjórða úrslitaleik liðanna og vinna þar með einvígi liðanna með þremur vinningum gegn einum. Annað árið í röð er Valur Íslandsmeistari á sannfærandi...
Fréttir
Myndskeið – tónlist, matur og gleði
Fólk drífur að í hundruðavís að íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum þar sem fjórði úrslitaleikur ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla hefst klukkan 16. Þegar er margir búnir að koma sér fyrir innandyra í höllinni 40 mínútum áður en...
Fréttir
Reiknað með metfjölda áhorfenda og rífandi stemningu í Eyjum
„Mér sýnist stefna í að það verði metfjöldi áhorfenda og rífandi góð hátíðarstemning á öllum. Við hlökkum til og eigum von á skemmtilegum leik og munum gera okkar besta til þess að umgjörðin verði eins góð og frekast er...
Efst á baugi
Guðrún Jenný til liðs við Víking
Haldið er áfram að styrkja kvennalið Víkings í handknattleik fyrir átökin í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili. Í gær skrifaði Guðrún Jenný Sigurðardóttir undir samning við Fossvogsliðið. Hún var síðast leikmaður Hauka í Hafnarfirði.Guðrún er 26 ára gamall línumaður sem...
Efst á baugi
Dagskráin: Fer Íslandsbikarinn á loft í Eyjum?
Íslandsbikarinn í handknattleik karla getur farið á loft í íþróttamiðstöðinni i Vestmannaeyjum á sjötta tímanum í kvöld þegar fjórðu viðureign ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn verður lokið. Til þess að svo verði þarf Valur að vinna leikinn. Flautað...
Efst á baugi
Molakaffi: Ómar Ingi, Gísli Þorgeir, Harpa Elín, Hannes Jón, Vardar Skopje
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leika í dag til undanúrslita í Evrópudeildinni í handknattleik karla þegar lið þeirra, SC Magdeburg, mætir króatíska liðinu RK Nexe í undanúrslitaleik í Lissabon. Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við Benfica og...
Efst á baugi
Bjuggu sig undir stórleikinn með sykurpönnukökum hjá Kára
Leikmenn ÍBV bjuggu sig undir stórleikinn við Val á morgun m.a. með því að koma saman heima hjá Kára Kristjáni Kristjánssyni í dag og snæða ylvolgar pönnukökur með sykri, eftir því sem kemur fram á vef Eyjafrétta í kvöld.ÍBV...
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb
Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis...